< 1 KwabaseKhorinte 12 >
1 Mayelana lezipho zikamoya, bazalwane, kangifuni ukuba lingaze lazi.
Vinir, nú langar mig að minnast á þá sérstöku hæfileika – náðargjafir – sem heilagur andi gefur hverju og einu ykkar, því að ég vil ekki að neinn misskilningur sé um þau efni.
2 Liyakwazi ukuthi ngesikhathi lingakabi ngabakholwayo, ngezinye indlela laholelwa njalo ledukiselwa ezithombeni eziyizimungulu.
Þið munið að áður en þið urðuð kristin, eltust þið við hvern hjáguðinn á fætur öðrum og enginn þeirra gat sagt eitt einasta orð.
3 Ngakho ngiyalitshela ukuthi kakho okhuluma ngoMoya kaNkulunkulu othi, “UJesu kathukwe,” njalo kakho ongathi, “UJesu yiNkosi,” ngaphandle kokuba kungoMoya oNgcwele.
Nú kynnist þið hins vegar fólki sem telur sig flytja boð frá anda Guðs. Hvernig getið þið þekkt hvort boðin eru frá heilögum anda eða fölsuð? Það getið þið á þessu: Enginn, sem bölvar Jesú eða lítilsvirðir hann, getur talað af innblæstri heilags anda og enginn getur sagt: „Jesús er konungurinn, hann er Drottinn, “og meint það, án hjálpar heilags anda.
4 Kulenhlobo ezehlukeneyo zezipho zikamoya kodwa uMoya munye.
Guð gefur okkur margvíslegar náðargjafir og þær eru allar komnar frá einum og sama andanum – heilögum anda.
5 Kulezindlela ezehlukeneyo zokukhonza, kodwa iNkosi yinye.
Hægt er að þjóna Guði á marga vegu.
6 Kulezindlela ezehlukeneyo zokukhonza kodwa uNkulunkulu munye njalo uzisebenza zonke ebantwini bonke.
Guð starfar á ýmsan hátt í lífi okkar, en samt er það hinn eini sanni Guð, sem vinnur verkið.
7 Emuntwini ngamunye ukubonakaliswa kukaMoya kwenzelwa ukusiza umuntu wonke.
Heilagur andi opinberar kraft Guðs í hverjum og einum, með þeim hætti sem helst verður kirkju hans til eflingar.
8 Omunye ngoMoya uphiwa amandla okukhuluma ngokuhlakanipha, omunye amandla okukhuluma ngokwazi ngaye uMoya munye lowo,
Einum gefur andi Guðs hæfileika til að veita góð ráð – tala vísdómsorð. Öðrum er gefið að geta talað af þekkingu og það kemur frá sama anda.
9 omunye uphiwa ukukholwa ngoMoya munye lowo, omunye uphiwa izipho zokusilisa ngawona lowo Moya munye,
Öðrum gefur hann mikla trú og enn öðrum kraft til að lækna sjúka.
10 omunye uphiwa amandla okwenza izimangaliso, omunye uphiwa ukuphrofitha, omunye uphiwa amandla okuhlola omoya, omunye njalo aphiwe ukuchasisa izindimi.
Sumum gefur hann hæfileika til að gera kraftaverk, öðrum að geta spáð og predikað af innblæstri. Aðrir fá hæfileika til að skynja hvort illir andar tali í gegnum þá um það sem þeir ekki vita. Enn aðrir geta talað tungumál, sem þeir hafa aldrei lært – talað tungum – og öðrum sem ekki kunna viðkomandi tungumál, er gefið að skilja hvað hinn segir.
11 Konke lokhu kungumsebenzi kaMoya munye, njalo ukupha umuntu ngamunye, njengokuthanda kwakhe.
Hinn sami heilagi andi gefur allar þessar gjafir og hann ákveður hvað hver og einn okkar skuli hljóta.
12 Umzimba munye lanxa ubunjwe ngezitho ezinengi; njalo lanxa izitho zawo zonke zinengi, zibumba umzimba owodwa. Kunjalo ngoKhristu.
Margir líkamshlutar mynda saman einn líkama. Þannig er einnig með líkama Krists – kirkjuna.
13 Ngoba sonke sabhaphathizwa ngoMoya munye kulowomzimba munye, loba singamaJuda kumbe abeZizwe, izigqili loba abakhululekileyo, sonke saphiwa uMoya munye ukuba siwunathe.
Hvert og eitt okkar er hluti af líkama Krists. Sumir eru Gyðingar, aðrir Grikkir, sumir eru þrælar, aðrir frjálsir, en heilagur andi hefur í skírninni tengt okkur öll saman í líkama Krists og öll höfum við fengið hlutdeild í sama heilaga anda.
14 Umzimba kawenziwanga ngesitho esisodwa kodwa ezinengi.
Líkaminn hefur marga líkamshluta, ekki aðeins einn.
15 Nxa unyawo lungathi, “Njengoba ngingasisandla, kangisingxenye yomzimba,” ngalesosizatho alungeke lwekele ukuba yingxenye yomzimba.
Ef fóturinn segði: „Ég er ekki hönd, og mig varðar því ekkert um líkamann“þá yrði hann samt ekki líkamanum óviðkomandi.
16 Njalo nxa indlebe ingathi, “Njengoba ngingasilihlo, kangisingxenye yomzimba,” ngalesosizatho ayingeke yekele ukuba yingxenye yomzimba.
Og hvað fyndist þér ef þú heyrðir eyrað segja: „Ég tilheyri ekki þessum líkama, því að ég er aðeins eyra en ekki auga!“Væri það þá laust við líkamann?
17 Aluba umzimba wonke wawulilihlo, pho ukuzwa kwakuzakuba ngaphi na? Aluba umzimba wonke wawuyindlebe, pho kwakuzanukwa ngani na?
Ef líkaminn væri allur eitt auga, hvernig gæti hann þá heyrt? Eða væri hann aðeins eitt stórt eyra, gæti hann þá fundið lykt?
18 Kodwa okuyikho yikuthi uNkulunkulu wabeka izitho zomzimba, zonke, njengayefune ukuba zibe yikho khona.
Nei, þannig skapaði Guð okkur ekki. Hann skapaði okkur með marga líkamshluta og hver hluti er á réttum stað.
19 Aluba zonke zaziyisitho sinye, pho umzimba wawuzakuba ngaphi na?
Það væri furðulegur líkami, sem væri aðeins einn limur!
20 Njengoba kunjalo, kulezitho ezinengi, kodwa umzimba munye.
Guð gerði því marga líkamshluta – marga limi – sem saman mynda einn líkama.
21 Ilihlo alingeke lithi esandleni, “Kangikudingi!” Lekhanda alingeke lithi enyaweni, “Kangikudingi!”
Augað getur aldrei sagt við höndina: „Ég þarf ekkert á þér að halda!“Og höfuðið getur ekki sagt við fótinn: „Ég hef enga þörf fyrir þig!“
22 Kodwa, lezozitho zomzimba ezikhanya zibuthakathaka ziyadingeka,
Sumir þeir líkamshlutar sem virðast veikbyggðastir, eru jafnvel nauðsynlegastir.
23 lezitho thina esicabanga ukuthi kazihlonipheki kakhulu siziphatha ngokuhlonipha okuthize.
Já, við erum ánægð yfir að hafa vissa hluta sem skrýtnir eru. Og þá sem við viljum ekki að aðrir sjái og sem við blygðumst okkar fyrir, hyljum við vandlega,
24 Izitho ezihloniphisayo siziphatha ngokuhlonipha kakhulu. Kodwa uNkulunkulu wahlanganisa izitho zomzimba njalo usenike udumo olukhulu kulezozitho ezazingelalo,
meðan þeir líkamshlutar, sem allir mega sjá, krefjast ekki slíkrar umhyggju. Guð kom því þannig fyrir að meiri umhyggja og virðing er sýnd þeim sem gætu virst minni háttar.
25 ukuze kungabi lokwehlukana emzimbeni, kodwa ukuba izitho zawo zibe lokuzwelana okufananayo.
Þetta hefur það í för með sér að allir líkamshlutarnir eru ánægðir og bera sömu umhyggju hver fyrir öðrum og þeir bera fyrir sjálfum sér.
26 Nxa esinye isitho sibongwa, izitho zonke zithokoza laso.
Ef einn limur þjáist, finna allir til með honum og veitist einhverjum sæmd, samgleðjast allir hinir.
27 Lina lingumzimba kaKhristu njalo omunye lomunye wenu uyingxenye yawo.
Jæja, ég er að reyna að segja þetta: Þið eruð öll sameiginlega líkami Krists og hver um sig sérstakur og nauðsynlegur hluti hans.
28 Ebandleni uNkulunkulu wabeka abapostoli kuqala kulabo bonke, okwesibili abaphrofethi, okwesithathu abafundisi, kwaba labenza izimangaliso, lalabo abalezipho zokusilisa, abalezokusiza abanye, abalezipho zokuthungamela, kanye lalabo abakhuluma inhlobo zezindimi ezehlukeneyo.
Í kirkju sinni, sem er líkami hans, hefur hann í fyrsta lagi postula, í öðru lagi spámenn – þá sem af innblæstri heilags anda flytja boðskap frá Guði – og í þriðja lagi kennara. Sumir gera kraftaverk, aðrir hafa hæfileika til að lækna, enn aðrir helga sig líknarstörfum. Sumir hafa skipulagsgáfu, – eiga gott með að láta menn vinna saman, – og tala tungum – tala tungumál sem þeir hafa ekki lært.
29 Bonke bangabapostoli na? Bonke bangabaphrofethi na? Bonke bangabafundisi na? Bonke bayazenza izimangaliso na?
Eru allir postular? Auðvitað ekki! Eru allir postular og spámenn? Nei. Eru allir kennarar? Gera allir kraftaverk?
30 Bonke balezipho zokusilisa na? Bonke bakhuluma ngendimi na? Bonke bayachasisa na?
Fást allir við lækningar? Vitaskuld ekki! Tala allir tungum? Útlista allir tungutal?
31 Kodwa zifuneni ngokutshiseka izipho ezinkulu. Khathesi-ke ngizalitshengisa indlela eyiyo enhle kakhulu.
Nei, en keppist öll eftir því að eignast þá af þessum hæfileikum sem mikilvægastir eru. Leyfið mér nú að segja ykkur frá öðru sem er betra en allir þessir hæfileikar.