< Waiata 127 >

1 He waiata; he pikitanga. Na Horomona. Ki te kore e hanga e Ihowa te whare, he maumau mahi ta nga kaihanga; ki te kore e tiakina e Ihowa te pa, maumau mataara noa te kaitiaki.
Ef hús er ekki byggt að ráði Drottins, erfiða smiðirnir til ónýtis. Ef Drottinn verndar ekki borgina, vaka verðirnir til einskis.
2 He maumau to koutou ara wawe, to koutou noho roa i te po, ta koutou kai i te taro o te mauiui: ko tana moe tena ka homai nei ki tana e aroha ai.
Hvers vegna þrælar þú myrkranna á milli af ótta við skort? Veistu ekki að Guð vill að vinir hans fái þá hvíld sem þeir þarfnast? Á meðan þeir sofa, blessar hann þá með gjöfum.
3 Na he taonga pumau na Ihowa nga tamariki, ko nga hua ano o te kopu tana utu.
Börnin eru gjöf frá Guði, ávöxtur móðurkviðar og laun frá Drottni.
4 E rite ana ki nga pere i te ringaringa o te tangata kaha te whanau o te taitamarikitanga.
Börn sem maður eignast ungur, eru eins og beittar örvar – þau koma síðar að gagni!
5 Ka hari te tangata kua ki nei tana papa pere i a ratou: e kore ratou e whakama, ina korero ki o ratou hoariri i te kuwaha.
Sæll er sá maður sem hefur fyllt örvamæli sinn með þeim! Hann mun ekki verða til skammar þegar hann þarf að útkljá deilumál við óvini sína!

< Waiata 127 >