< Salamo 20 >

1 Hanoiñ’azo an-tsan-kasotriañe t’Iehovà, hañonjoñ’ azo ankaboañe ey ty tahinan’ Añahare’ Iakobe.
Drottinn sé með þér og bænheyri þig á degi neyðarinnar! Guð Jakobs frelsi þig frá allri ógæfu.
2 Hañitrifa’e imba boak’amy toe-miavakey hanohañ’ azo hirik’e Tsiône ao.
Hann sendi þér hjálp frá helgidómi sínum, styðji þig frá Síon.
3 Ho tiahi’e o enga-mahakama iabio, vaho hiantofa’e o fisoroña’oo! Selà
Hann minnist með gleði gjafa þinna og brennifórna.
4 Hatolots’ azo ze salalan’ arofo’o le ho henefeñe iaby o ereñere’oo.
Hann veiti þér það sem hjarta þitt þráir og láti öll þín áform ná fram að ganga.
5 Ho poñafe’ay rebeke ty fandrombaha’o, ty tahinan’Añahare’ay ro añelahelà’ay kobaiñe; ho henefa’ Iehovà abey o halali’oo.
Þegar við fréttum um sigur þinn, munum við hrópa fagnaðaróp og veifa fánanum Guði til dýrðar, því að mikla hluti hefur hann gert fyrir þig. Hann veiti svör við öllum þínum bænum!
6 Apotako henaneo, te ho rombahe’ Iehovà i noriza’ey; ho toiñe’e boak’ an-dindi’e masiñe ao, amy haozaram-pandrombaha’ i fitàn-kavana’eiy.
Guð blessi konunginn! – Já, það mun hann vissulega gera! í himinhæðum heyrir hann bæn mína og veitir mér mikinn sigur.
7 Miato an-tsarete o ila’eo, an-tsoavala ka ty ila’e; fa ho tiahi’ay ty tahina’ Iehovà Andrianañahare’ay.
Hinir stæra sig af herstyrk og vopnavaldi, en við af Drottni, Guði.
8 Nibokoke iereo naho nikorovoke mitroatse zahay vaho mijohañe.
Þjóðir þessar munu hrasa og farast, en við rísa og standa traustum fótum.
9 Rombaho, ry Iehovà; hanoiñe abey i mpanjakay te kanjie’ay!
Drottinn, sendu konungi okkar sigur! Drottinn, heyr þú bænir okkar.

< Salamo 20 >