< Salamo 106 >
1 Treño t’Iehovà; andriaño t’Iehovà, amy te Ie ro soa; nainai’e ty fiferenaiña’e.
Hallelúja! Drottinn, þökk sé þér því að þú ert góður! Elska þín varir að eilífu.
2 Ia ty mahatalily o sata fanjaka’ Iehovào? ndra hahafitsey o enge’e iabio?
Hver getur talið upp öll máttarverk Guðs og hver getur lofað hann eins og rétt er og skylt? Enginn!
3 Haha ze mahafiambeñe ty hatò, naho mitolom-panao ty fahiti’e.
Sæll er sá réttláti sem gerir nágrönnum sínum gott.
4 Tiahio iraho, ry Iehovà, naho isohe’o ondati’oo; itiliho amy fandrombaha’oy.
Drottinn, þegar þú blessar og bjargar fólki þínu, minnstu þá einnig mín.
5 Hahatreavako ty firaoraoa’ o jinobo’oo, hirebeke ami’ty hafalea’ i fifehea’oy, hitrao-pitreñañe amy lova’oy.
Gefðu mér hlut í velgengni þinna útvöldu, að fá að gleðjast með þeim og deila með þeim hjálp þinni.
6 Nindre nandilatse amo roae’aio zahay; nanao hakeo, nitolon-karatiañe.
Bæði við og feður okkar höfum margvíslega syndgað.
7 Tsy nihaoñe’ o rae’ay e Mitsraimeo o halatsà’oo; tsy nitiahi’ iereo o fiferenaiña’o vokatseo, te mone niola amy Abo Tiañe, an-dRiake Mena añe.
Máttarverk þín í Egyptalandi mátu þeir lítils og fljótlega gleymdu þeir góðverkum þínum og risu gegn þér við hafið hið rauða.
8 Fe rinomba’e ty amy tahina’ey, hampaharofoana’e ty haozara’e.
En samt frelsaðir þú þá, hélst uppi heiðri nafns þíns og sýndir mátt þinn.
9 Trinevo’e i Riake Menay, le nimaike, vaho niaoloa’e, nitoañe o lalekeo hoe te fatram-bey.
Þú klaufst hafið, lagðir þurran veg um botn þess og leiddir þá þar í gegn.
10 Le rinomba’e boak’an-taña’ i malaiñe iareoy, naho jineba’e am-pità’ i rafelahiy.
Þannig frelsaðir þú þá frá óvinum þeirra.
11 Nopoe’ i ranoy o rafelahi’eo; tsy nanisàñe honka’e.
Síðan féll sjórinn aftur í farveg sinn og óvinir þeirra fórust – ekki einn komst af!
12 Aa le natokisa’ iareo o tsara’eo, nisaboeñe ty enge’e.
Þá loks trúðu þeir Drottni og sungu honum lofsöng.
13 Fe nihaliño’ iereo anianike o sata’eo tsy nahaliñe o famerea’eo.
En þeir voru fljótir að gleyma honum á ný! Þeir treystu ekki orðum hans
14 Le niazo’ ty hasiji-mena an-jerezere tane añe; nazizi’ iereo am-babangoañe ao t’i Andrianañahare.
en heimtuðu sífellt meira og meira og reyndu eins og þeir gátu á þolinmæði Guðs.
15 Aa le nitolora’e i nihalalie’ iereoy, fe nañiraha’e haborokàñe ty fiai’iereo.
Og hann lét að vilja þeirra, en þó ekki að öllu leyti.
16 Ie nitsikirike i Mosè an-tobe ao, naho i Aharone navahe’ Iehovày,
Þeir gerðu uppreisn gegn Móse og líka Aron, manninn sem Guð hafði valið til prests.
17 le nisokake i taney niteleñe i Datane; naho nandembeke ty fehe’ i Abirame.
Þá opnaðist jörðin og gleypti Datan og flokk Abírams.
18 Nisolebare’ ty afo añivo’ i rimboñey; niforototoe’ i firebarebàñey o tsivokatseo.
Eldur féll af himni og eyddi illmennum þessum.
19 Nitsene bania e Korebe añe iereo, naho nilokoloko amy sare trinanakey;
Þeir gerðu sér líkneski af nauti, sem étur gras,
20 aa le natakalo’ iereo sare bania mivazakota ahetse, ty engen’ Añahare.
og tilbáðu það í stað hins dýrlega Guðs!
21 Nihaliño’ iereo t’i Andrianañahare mpandrombake iareo, I nanao raha fanjàka e Mitsraimey,
Þannig óvirtu þeir Guð, frelsara sinn,
22 raha tsitantane an-tane’ i Kame vaho raha naharevendreveñe an-dRiake Mena añe.
sem gert hafði undur og tákn í Egyptalandi og við hafið rauða.
23 Aa le nanao ty hoe t’ie harotsa’e: naho tsy te nijohañe an-jebañe añatrefa’e eo t’i Mosè jinobo’e, nampivioñe i haviñera’ey tsy hanjamana’e.
Þess vegna áformaði Guð að eyða þeim öllum. En Móse, hans útvaldi þjónn, tók sér stöðu milli fólksins og Guðs og bað hann að láta af reiði sinni og tortíma þeim ekki.
24 Niheje’ iereo amy zao i tane nirieñey; tsy natokisañe o tsara’eo,
Og ekki vildu þeir inn í fyrirheitna landið, þeir treystu ekki að Guð mundi vernda þá.
25 f’ie niñeoñeoñe an-kijà ao, tsy hinao’ iereo ty fiarañanaña’ Iehovà.
Þeir kvörtuðu í tjöldum sínum og fyrirlitu skipun hans.
26 Aa le nifanta te hampikorovohe’e an-jerezere tane ao,
Þá ákvað hann að láta þá deyja í eyðimörkinni,
27 naho havarakai’e amo fifeheañeo ty tarira’ iareo vaho haparatsà’e amo taneo.
tvístra afkomendum þeirra meðal þjóðanna og herleiða þá til annarra landa.
28 Mbore nireketse amy Baale-Peore iereo vaho nampibotseke haneñe nisoroñañe an-dolo.
Og hjá Peór gengu forfeður okkar í lið með fylgjendum Baals og báru fram fórnir til dauðra skurðgoða.
29 Aa le nampiviñere’ iereo amo fitoloña’ iareoo, vaho natorotosi’e an-kiria.
Það reitti Drottin til reiði og þess vegna braust út plága meðal þeirra.
30 Niongak’ amy zao t’i Pinekase le nijebañe, vaho nisebañeñe i angorosiy.
Hún hélst þar til Pínehas gekk fram og refsaði þeim sem henni höfðu valdið.
31 Nivolilien-ko havañonañe ama’e zay. ho a ze hene tarira’e mifandimbeo.
Hans verður ætíð minnst fyrir það réttlætisverk.
32 Nampiviñera’ iareo ka amo rano mpilie-drokoñeo, le niazom-boiñe ty am’iereo t’i Mosè;
Hjá Meríba reitti Ísrael Drottin aftur til reiði og olli Móse miklum vanda,
33 amy t’ie nikai-jaka amy arofo’ey, le kamaike ty niakatse am-pivimbi’e ao.
– hann reiddist og talaði ógætileg orð.
34 Tsy nifongore’ iareo ondatio, amy nandilia’ Iehovà hanoeñey,
Og ekki útrýmdi Ísrael þjóðunum sem fyrir voru í landinu, eins og Guð hafði skipað þeim,
35 Te mone nifañaoñe amo kilakila‘ndatio naho nizatse o sata’eo,
heldur blönduðust þeir heiðingjunum og tóku upp ósiði þeirra.
36 naho nitoroñe o saren-drahare’eo ze nanjare fandrik’ am’ iereo,
Þeir færðu skurðgoðum þeirra fórnir og leiddust burt frá Guði.
37 naho nasoro’ iereo amo kokolampao o anadahi’iareoo naho o anak’ ampela’iareoo,
Þeir fórnuðu jafnvel börnum sínum til illra anda –
38 vaho nampiorike lio-maliñe, ty lion’ anadahy naho anak’ampela, ie nasoro’ iereo amo saren-drahare’ i Kanànao, vaho vinetan-dio i taney.
til hjáguða Kanverja – úthelltu saklausu blóði og vanhelguðu landið með morðum.
39 Aa le nihativa am-pitoloñañe, nañarapilo amo fisafiria’iareoo.
Þeir saurguðust af illverkum þessum, því að með hjáguðadýrkun sinni rufu þeir trúnað við Guð.
40 Toly ndra niviañe am’ondatio ty haviñera’ Iehovà, vaho niheje’e i lova’ey.
Vegna alls þessa reiddist Drottinn Ísrael, lýð sínum, og fékk viðbjóð á honum,
41 Natolo’e am-pità’ o fifeheañeo iereo, hifehea’ o rafelahi’eo.
og lét hann heiðnar þjóðir drottna yfir honum.
42 Niforekeke’ o nifankalaiñe am’iereoo le nareke ambane’ fità’iareo.
Ísrael var stjórnað af óvinum sínum og þeir kúguðu hann.
43 Beteke rinomba’e, f’ie nizehatse an-tsafiry, vaho nilempotse an-kakeo.
Aftur og aftur leysti hann þá undan okinu, en þeir héldu áfram að óhlýðnast honum, uns syndir þeirra komu þeim á kné.
44 Ie nivazoho’e ty falovilovi’ iareo, naho jinanji’e o fitoreova’ iareoo,
Samt bænheyrði hann þá og linaði þjáningar þeirra.
45 le nitiahi’e ty am’ iereo i fañina’ey naho niselekaiñe, ty amo hene fiferenaiña’eo;
Hann minntist loforðsins sem hann gaf þeim og aumkaðist yfir þá í elsku sinni,
46 ie nampitretreze’e amo nanese iareo am-pandrohizañeo.
svo að jafnvel þeir sem kúguðu þá, sýndu þeim miskunn.
47 Rombaho zahay ry Iehovà Andrianañahare’ay, vaho atontono boak’ amo fifeheañeo, hañandriaña’ay ty tahina’o masiñe, vaho hitreñe amo enge’oo.
Ó, frelsaðu okkur, Drottinn Guð! Safnaðu okkur saman frá þjóðunum svo að við getum sameiginlega þakkað þér og lofað nafn þitt.
48 Andriañeñe t’Iehovà, Andrianañahare’ Israele, boak’an-kaehae’e pak’an-kaehae’e; vaho hene hiredoñe ami’ty hoe ondatio: Ie Izay, Treño t’Ià.
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, frá eilífð til eilífðar. Og allt fólkið segi: „Amen!“Hallelúja.