< Psalmorum 54 >
1 in finem in carminibus intellectus David cum venissent Ziphei et dixissent ad Saul nonne David absconditus est apud nos Deus in nomine tuo salvum me fac et in virtute tua iudica me
Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs. Komdu í mætti þínum, ó Guð, og bjargaðu mér! Verndaðu mig með krafti þínum!
2 Deus exaudi orationem meam auribus percipe verba oris mei
Bænheyrðu mig,
3 quoniam alieni insurrexerunt adversum me et fortes quaesierunt animam meam non proposuerunt Deum ante conspectum suum diapsalma
því að ofbeldismenn hafa risið gegn mér – heiðingjar sem ekki trúa á þig, sækjast eftir lífi mínu.
4 ecce enim Deus adiuvat me Dominus susceptor animae meae
En Guð er minn hjálpari. Hann er vinur minn!
5 avertet mala inimicis meis in veritate tua disperde illos
Fyrir hans tilverknað mun illska þeirra koma þeim sjálfum í koll. Efndu loforð þitt, Guð, og þurrkaðu út þessa illvirkja.
6 voluntarie sacrificabo tibi confitebor nomini tuo Domine quoniam bonum
Glaður kem ég fram fyrir þig með fórn mína. Ég lofa nafn þitt, Drottinn, því það er gott.
7 quoniam ex omni tribulatione eripuisti me et super inimicos meos despexit oculus meus
Guð hefur frelsað mig frá dauða og yfirbugað óvini mína.