< Psalmorum 29 >

1 psalmus David in consummatione tabernaculi adferte Domino filii Dei adferte Domino filios arietum
Þið englar Drottins, lofið hann í mætti hans og dýrð!
2 adferte Domino gloriam et honorem adferte Domino gloriam nomini eius adorate Dominum in atrio sancto eius
Lofið hann í mikilleik dýrðar hans, þeirri dýrð er stafar af nafni hans. Tilbiðjið hann í helgum skrúða.
3 vox Domini super aquas Deus maiestatis intonuit Dominus super aquas multas
Raust Drottins fyllir himininn, hún kveður við eins og þruma!
4 vox Domini in virtute vox Domini in magnificentia
Rödd hans hljómar kröftuglega, hún hljómar af mikilleik og tign.
5 vox Domini confringentis cedros et confringet Dominus cedros Libani
Hún fellir sedrustrén til jarðar og klýfur hin hávöxnu tré í Líbanon. Raust Drottins skekur fjöllin í Líbanon og hristir Hermonfjall.
6 et comminuet eas tamquam vitulum Libani et dilectus quemadmodum filius unicornium
Hans vegna hoppa þau um eins og ungir kálfar!
7 vox Domini intercidentis flammam ignis
Rödd Drottins kveður við í eldingunni
8 vox Domini concutientis desertum et commovebit Dominus desertum Cades
og endurómar í eyðimörkinni sem nötrar endanna á milli.
9 vox Domini praeparantis cervos et revelabit condensa et in templo eius omnis dicet gloriam
Raust Drottins skekur skógartrén, feykir burt laufi þeirra og lætur hindirnar bera fyrir tímann. Allir þeir sem standa í helgidómi hans segja: „Dýrð! Já, dýrð sé Drottni!“
10 Dominus diluvium inhabitare facit et sedebit Dominus rex in aeternum
Flóðið mikla var ógurlegt, en Drottinn er enn meiri! Og enn birtir hann mátt sinn og kraft.
11 Dominus virtutem populo suo dabit Dominus benedicet populo suo in pace
Hann mun veita lýð sínum styrkleik og blessa hann með friði og velgengni.

< Psalmorum 29 >