< Psalmorum 23 >

1 psalmus David Dominus reget me et nihil mihi deerit
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert skorta.
2 in loco pascuae ibi me conlocavit super aquam refectionis educavit me
Hann lætur mig hvílast á grænum grundum og njóta næðis hjá lygnum vötnum.
3 animam meam convertit deduxit me super semitas iustitiae propter nomen suum
Hann hressir mig og styrkir og leiðir mig réttan veg. Hann hjálpar mér, nafni sínu til vegsemdar.
4 nam et si ambulavero in medio umbrae mortis non timebo mala quoniam tu mecum es virga tua et baculus tuus ipsa me consolata sunt
Og jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér og hughreystir mig!
5 parasti in conspectu meo mensam adversus eos qui tribulant me inpinguasti in oleo caput meum et calix meus inebrians quam praeclarus est
Já, og þú heldur mér veislu frammi fyrir fjendum mínum og þeir geta ekkert við því gert! Þú smyrð höfuð mitt með blessun og annast ríkulega allar mínar þarfir.
6 et misericordia tua subsequitur me omnibus diebus vitae meae et ut inhabitem in domo Domini in longitudinem dierum
Gæska þín og velþóknun fylgja mér alla ævidaga mína og síðan fæ ég að búa hjá þér að eilífu!

< Psalmorum 23 >