< Psalmorum 137 >

1 David Hieremiae super flumina Babylonis illic sedimus et flevimus cum recordaremur Sion
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 in salicibus in medio eius suspendimus organa nostra
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 quia illic interrogaverunt nos qui captivos duxerunt nos verba cantionum et qui abduxerunt nos hymnum cantate nobis de canticis Sion
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 quomodo cantabimus canticum Domini in terra aliena
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 si oblitus fuero tui Hierusalem oblivioni detur dextera mea
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 adhereat lingua mea faucibus meis si non meminero tui si non praeposuero Hierusalem in principio laetitiae meae
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 memor esto Domine filiorum Edom diem Hierusalem qui dicunt exinanite exinanite usque ad fundamentum in ea
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 filia Babylonis misera beatus qui retribuet tibi retributionem tuam quam retribuisti nobis
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 beatus qui tenebit et adlidet parvulos tuos ad petram
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!

< Psalmorum 137 >