< Psalmorum 124 >
1 canticum graduum huic David nisi quia Dominus erat in nobis dicat nunc Israhel
Hefði það ekki verið Drottinn sem með okkur var þetta skulu allir í Ísrael játa – hefði það ekki verið Drottinn,
2 nisi quia Dominus erat in nobis cum exsurgerent in nos homines
þá hefðu óvinirnir gleypt okkur lifandi,
3 forte vivos degluttissent nos cum irasceretur furor eorum in nos
útrýmt okkur í heiftarreiði sinni.
4 forsitan aqua absorbuisset nos
Við hefðum skolast burt á augabragði,
5 torrentem pertransivit anima nostra forsitan pertransisset anima nostra aquam intolerabilem
horfið í strauminn.
6 benedictus Dominus qui non dedit nos in captionem dentibus eorum
Lofaður sé Drottinn, hann bjargaði okkur úr klóm þeirra.
7 anima nostra sicut passer erepta est de laqueo venantium laqueus contritus est et nos liberati sumus
Við sluppum eins og fugl úr snöru veiðimanns. Snaran gaf sig og við flugum burt!
8 adiutorium nostrum in nomine Domini qui fecit caelum et terram
Hjálp okkar kemur frá Drottni sem skapaði himin og jörð.