< Psalmorum 12 >
1 in finem pro octava psalmus David salvum me fac Domine quoniam defecit sanctus quoniam deminutae sunt veritates a filiis hominum
Drottinn! Hjálpa þú! Hinum trúuðu fækkar óðum. Hvar eru þeir sem hægt er að treysta?
2 vana locuti sunt unusquisque ad proximum suum labia dolosa in corde et corde locuti sunt
Allir ljúga og iðka svik og pretti, en einlægnin virðist fokin út í veður og vind.
3 disperdat Dominus universa labia dolosa linguam magniloquam
En Drottinn mun ekki fara mjúkum höndum um þá sem iðka ranglæti.
4 qui dixerunt linguam nostram magnificabimus labia nostra a nobis sunt quis noster dominus est
Hann mun útrýma þessum lygurum sem segja: „Við skulum ljúga til um áform okkar, enda ráðum við sjálfir hvað við segjum!“
5 propter miseriam inopum et gemitum pauperum nunc exsurgam dicit Dominus ponam in salutari fiducialiter agam in eo
Þessu svarar Drottinn: „Ég mun rísa upp og verja þá kúguðu, fátæku og hrjáðu. Ég mun frelsa þá samkvæmt bænum þeirra.“
6 eloquia Domini eloquia casta argentum igne examinatum probatum terrae purgatum septuplum
Loforð Drottins eru áreiðanleg. Hvert orð á vörum hans er satt og rétt eins og marghreinsað skíragull.
7 tu Domine servabis nos et custodies nos a generatione hac et in aeternum
Drottinn, við vitum að þú munt varðveita þitt fólk frá verkum illra manna,
8 in circuitu impii ambulant secundum altitudinem tuam multiplicasti filios hominum
þó svo þeir vaði alls staðar uppi og njóti heiðurs í landinu.