< Psalmorum 83 >
1 Canticum Psalmi Asaph. Deus, quis similis erit tibi? ne taceas, neque compescaris Deus:
Guð, vertu ekki þögull og afskiptalaus þegar við biðjum til þín. Svaraðu okkur! Já, bjargaðu okkur!
2 Quoniam ecce inimici tui sonuerunt: et qui oderunt te, extulerunt caput.
Heyrirðu ekki skarkalann og ysinn í hópi óvina þinna? Sérðu ekki hvað þeir aðhafast, þessir hatursmenn þínir?
3 Super populum tuum malignaverunt consilium: et cogitaverunt adversus sanctos tuos.
Þeir eru með ráðagerðir um að tortíma þeim sem þú elskar!
4 Dixerunt: Venite, et disperdamus eos de gente: et non memoretur nomen Israel ultra.
„Komum!“segja þeir, „þurrkum út Ísrael, svo að þeir hætti að vera til og gleymist.“
5 Quoniam cogitaverunt unanimiter: simul adversum te testamentum disposuerunt,
Þetta var samþykkt af leiðtogum þeirra. Þessir undirrituðu sáttmála um að fylkja liði gegn almáttugum Guði:
6 tabernacula Idumaeorum et Ismahelitae: Moab, et Agareni,
Ísmaelítar, Edomítar, Móabítar og Hagrítar.
7 Gebal, et Ammon, et Amalec: alienigenae cum habitantibus Tyrum.
Einnig Gebalmenn, Ammon, Amalek, Filistear og Týrusbúar.
8 Etenim Assur venit cum illis: facti sunt in adiutorium filiis Lot.
Assýría hefur líka slegist í hópinn og gjört bandalag við afkomendur Lots.
9 Fac illis sicut Madian et Sisarae: sicut Iabin in torrente Cisson.
Farðu með þá eins og Midíansmenn forðum, já eins og þú fórst með Sísera og Jabín við Kíshonlæk
10 Disperierunt in Endor: facti sunt ut stercus terrae.
og með óvini þína við Endór, en lík þeirra urðu að áburði á jörðina.
11 Pone principes eorum sicut Oreb, et Zeb, et Zebee, et Salmana: Omnes principes eorum:
Láttu höfðingja þeirra falla eins og Óreb og Seeb, foringja þeirra deyja líkt og Seba og Salmúna
12 qui dixerunt: Hereditate possideamus Sanctuarium Dei.
sem sögðu: „Leggjum undir okkur haglendi Drottins!“
13 Deus meus pone illos ut rotam: et sicut stipulam ante faciem venti.
Þú, Guð minn, feyktu þeim burt eins og ryki, eins og hismi fyrir vindi
14 Sicut ignis, qui comburit silvam: et sicut flamma comburens montes:
– eins og skógi sem brennur til ösku.
15 Ita persequeris illos in tempestate tua: et in ira tua turbabis eos.
Flæmdu þá burt í óveðri, skelfdu þá með fellibyl þínum.
16 Imple facies eorum ignominia: et quaerent nomen tuum, Domine.
Drottinn, láttu þá kenna á andúð þinni uns þeir viðurkenna mátt þinn og vald.
17 Erubescant, et conturbentur in saeculum saeculi: et confundantur, et pereant.
Láttu öll þeirra verk mistakast, svo að þeir skelfist og blygðist sín
18 Et cognoscant quia nomen tibi Dominus: tu solus Altissimus in omni terra.
og viðurkenni að þú einn, Drottinn, ert Guð yfir öllum guðum og að jörðin öll er á þínu valdi.