< Psalmorum 70 >

1 Psalmus David, in finem, In rememorationem, quod salvum fecit eum Dominus. Deus in adiutorium meum intende: Domine ad adiuvandum me festina.
Bjargaðu mér, ó Guð! Flýttu þér Drottinn, að hjálpa mér!
2 Confundantur, et revereantur, qui quaerunt animam meam:
Óvinir mínir sækjast eftir lífi mínu og njóta þess að kvelja mig.
3 Avertantur retrorsum, et erubescant, qui volunt mihi mala: Avertantur statim erubescentes, qui dicunt mihi: Euge, euge.
Rektu þá burt með skömm! Stöðvaðu þá! Láttu þá ekki hæða mig og spotta.
4 Exultent et laetentur in te omnes qui quaerunt te, et dicant semper: Magnificetur Dominus: qui diligunt salutare tuum.
Allir þeir sem leita Guðs skulu fagna og gleðjast. Þeir sem elska hjálpræði þitt hrópi: „Lofaður sé Guð!“
5 Ego vero egenus, et pauper sum: Deus adiuva me. Adiutor meus, et liberator meus es tu: Domine ne moreris.
En ég er í miklum vanda ó, Guð! Flýttu þér að hjálpa mér! Þú ert sá eini sem getur bjargað. Drottinn minn, láttu það ekki dragast!

< Psalmorum 70 >