< Psalmorum 63 >
1 Psalmus David, Cum esset in deserto Idumaeae. Deus Deus meus ad te de luce vigilo. Sitivit in te anima mea, quam multipliciter tibi caro mea.
Þennan sálm orti Davíð þegar hann leitaði skjóls í Júdeueyðimörkinni. Ó, þú Guð minn, ég leita þín! Mig þyrstir eftir þér í þessari skrælnuðu eyðimörk. Ó, hve ég þrái þig!
2 In terra deserta, et invia, et inaquosa: sic in sancto apparui tibi, ut viderem virtutem tuam, et gloriam tuam.
Þegar ég gekk um í helgidómi þínum þá leitaði ég þín, þráði að sjá veldi þitt og dýrð.
3 Quoniam melior est misericordia tua super vitas: labia mea laudabunt te.
Miskunn þín er betri en lífið sjálft! Með vörum mínum lofa ég þig.
4 Sic benedicam te in vita mea: et in nomine tuo levabo manus meas.
Ég vil lofa þig svo lengi sem ég lifi, lyfta höndum mínum í bæn til þín.
5 Sicut adipe et pinguedine repleatur anima mea: et labiis exultationis laudabit os meum.
Þá mun sál mín mettast og verða glöð, og munnur minn lofa þig með fögnuði.
6 Sic memor fui tui super stratum meum, in matutinis meditabor in te:
Ég ligg andvaka um nætur og hugsa um þig, rifja upp öll þau skipti sem þú hefur hjálpað.
7 quia fuisti adiutor meus. Et in velamento alarum tuarum exultabo,
Þá fyllist ég gleði, finn mig öruggan hjá þér.
8 adhaesit anima mea post te: me suscepit dextera tua.
Ég vil halda mér fast við þig, og styðjast við þína sterku hönd.
9 Ipsi vero in vanum quaesierunt animam meam, introibunt in inferiora terrae:
Þeir munu sjálfir deyja sem brugga mér banaráð, og hverfa niður til heljar. ()
10 tradentur in manus gladii, partes vulpium erunt.
Þeir munu falla fyrir sverði, verða sjakölum að bráð.
11 Rex vero laetabitur in Deo, laudabuntur omnes qui iurant in eo: quia obstructum est os loquentium iniqua.
Ég vil gleðjast í Guði! Og þeir sem honum treysta skulu fagna sigri því að munni lygaranna hefur verið lokað.