< Psalmorum 55 >

1 Psalmus, in finem, In hymnis intellectus David. Exaudi Deus orationem meam, et ne despexeris deprecationem meam:
Heyr bæn mína, ó Guð! Snú þér ekki frá þegar ég ákalla þig.
2 intende mihi, et exaudi me. Contristatus sum in exercitatione mea: et conturbatus sum
Hlustaðu á ákall mitt. Ég andvarpa og græt í sorg minni.
3 a voce inimici, et a tribulatione peccatoris. Quoniam declinaverunt in me iniquitates, et in ira molesti erant mihi.
Óvinir mínir æpa á mig, hóta að drepa mig. Þeir umkringja mig og brugga mér banaráð, öskra á mig í hamslausri reiði.
4 Cor meum conturbatum est in me: et formido mortis cecidit super me.
Ég er lamaður af ótta, fullur örvæntingar.
5 Timor et tremor venerunt super me: et contexerunt me tenebrae:
Hvílík skelfing!
6 Et dixi: Quis dabit mihi pennas sicut columbae, et volabo, et requiescam?
Ó, að ég hefði vængi eins og fuglinn! Þá mundi ég fljúga burt og leita skjóls.
7 Ecce elongavi fugiens: et mansi in solitudine.
Ég mundi svífa langt og leita skjóls í eyðimörkinni,
8 Expectabam eum, qui salvum me fecit a pusillanimitate spiritus, et tempestate.
flýja á öruggan stað, laus úr allri hættu.
9 Praecipita Domine, divide linguas eorum: quoniam vidi iniquitatem, et contradictionem in civitate.
Ó, Drottinn, ruglaðu þá í ríminu! Sérðu ekki kúgunina sem viðgengst?
10 Die ac nocte circumdabit eam super muros eius iniquitas: et labor in medio eius,
Þeir vakta borgina daga og nætur, ganga múrana og skima eftir óvinum. En neyðin er innandyra, því að ofbeldi og svik eru í borginni,
11 et iniustitia. Et non defecit de plateis eius usura et dolus.
morð og gripdeildir.
12 Quoniam si inimicus meus maledixisset mihi, sustinuissem utique. Et si is, qui oderat me, super me magna locutus fuisset: abscondissem me forsitan ab eo.
Ekki var það óvinur minn sem ofsótti mig – það gæti ég þolað. Þá hefði ég falið mig um stund.
13 Tu vero homo unanimis: dux meus, et notus meus:
En það varst þú, vinur minn og félagi.
14 Qui simul mecum dulces capiebas cibos: in domo Dei ambulavimus cum consensu.
Við sem vorum alúðarvinir og gengum saman í Guðs hús.
15 Veniat mors super illos: et descendant in infernum viventes: Quoniam nequitiae in habitaculis eorum: in medio eorum. (Sheol h7585)
Dauðinn taki þá og dragi þá til heljar, því að illska er í húsum þeirra, synd í hjörtum þeirra. (Sheol h7585)
16 Ego autem ad Deum clamavi: et Dominus salvabit me.
En ég hrópa til Guðs, og hann mun frelsa mig!
17 Vespere, et mane, et meridie narrabo et annunciabo: et exaudiet vocem meam.
Kvölds og morgna og um miðjan dag sárbæni ég Guð. Ég veit að hann heyrir til mín og mun svara mér.
18 Redimet in pace animam meam ab his, qui appropinquant mihi: quoniam inter multos erant mecum.
Þótt óvinir mínir séu margir, mun hann samt frelsa mig og gefa mér frið.
19 Exaudiet Deus, et humiliabit illos, qui est ante saecula. Non enim est illis commutatio, et non timuerunt Deum:
Sjálfur Guð – sem er frá eilífð – mun svara mér, en óvinir mínir, breytast ekki og óttast ekki Guð.
20 extendit manum suam in retribuendo. Contaminaverunt testamentum eius,
En vinur minn, sveik mig og ofsótti – rauf heit sitt.
21 divisi sunt ab ira vultus eius: et appropinquavit cor illius. Molliti sunt sermones eius super oleum: et ipsi sunt iacula.
Orðin á tungu hans voru ljúf og blíð en hjartað fullt af hatri.
22 Iacta super Dominum curam tuam, et ipse te enutriet: non dabit in aeternum fluctuationem iusto.
Varpaðu áhyggjum þínum á Drottin, hann ber umhyggju fyrir þér. Hann mun aldrei láta trúaðan mann verða valtan á fótum.
23 Tu vero Deus deduces eos, in puteum interitus. Viri sanguinum, et dolosi non dimidiabunt dies suos: ego autem sperabo in te Domine.
Guð mun varpa óvinum mínum til heljar, til dánarheima. Morðingjar og svikarar munu ekki ná háum aldri. En ég treysti þér, að þú leyfir mér að lifa. (questioned)

< Psalmorum 55 >