< Psalmorum 42 >

1 Psalmus, in finem. Intellectus filiis Core. Quemadmodum desiderat cervus ad fontes aquarum: ita desiderat anima mea ad te Deus.
Eins og hindin þráir vatnslindir, þrái ég þig, ó Guð.
2 Sitivit anima mea ad Deum fontem vivum: quando veniam et apparebo ante faciem Dei?
Mig þyrstir eftir Guði, hinum lifandi Guði. Hvenær fæ ég að koma og standa frammi fyrir honum?
3 Fuerunt mihi lacrymae meae panes die ac nocte: dum dicitur mihi quotidie: Ubi est Deus tuus?
Daga og nætur leita ég hans grátandi, en óvinir mínir spotta mig og segja: „Hvar skyldi Guð þinn vera?!“
4 Haec recordatus sum, et effudi in me animam meam: quoniam transibo in locum tabernaculi admirabilis, usque ad domum Dei: In voce exultationis, et confessionis: sonus epulantis.
Hresstu þig nú, sál mín! Minnstu þess er þú á hátíðum leiddir skrúðgönguna til musterisins, og söngst lofsöng um Drottin? Það var ógleymanlegt!
5 Quare tristis es anima mea? et quare conturbas me? Spera in Deo, quoniam adhuc confitebor illi: salutare vultus mei,
Til hvers þá að vera hnugginn? Hvers vegna að súta og syrgja? Treystu Drottni! Já, svo sannarlega vil ég lofa hann á ný. Aftur vil ég þakka honum hjálp hans.
6 et Deus meus. Ad meipsum anima mea conturbata est: propterea memor ero tui de terra Iordanis, et Hermoniim a monte modico.
Ég er dapur og stúrinn, en samt vil ég hugsa um þig hér við fjöllin Misar og Hermon þar sem Jórdan streymir fram.
7 Abyssus abyssum invocat, in voce cataractarum tuarum. Omnia excelsa tua, et fluctus tui super me transierunt.
Bylgjur þínar hafa brotnað á mér og fossar þínir baðað mig í sorg.
8 In die mandavit Dominus misericordiam suam: et nocte canticum eius. Apud me oratio Deo vitae meae,
En þó streymir náð Drottins til mín dag eftir dag og um nætur lofa ég hann og bið til Guðs sem gaf mér lífið.
9 dicam Deo: Susceptor meus es, Quare oblitus es mei? et quare contristatus incedo, dum affligit me inimicus?
Ég bið og segi: „Ó, þú Guð, klettur minn.“„Hvers vegna hefur þú yfirgefið mig? Hvers vegna verð ég að þola árásir óvina minna?“
10 Dum confringuntur ossa mea, exprobraverunt mihi qui tribulant me inimici mei: Dum dicunt mihi per singulos dies: Ubi est Deus tuus?
Mig svíður undan ögrunum þeirra og aftur og aftur gera þeir gys að mér. „Hvar er þessi Guð þinn?!“segja þeir.
11 quare tristis es anima mea? et quare conturbas me? Spera in Deo, quoniam adhuc confitebor illi: salutare vultus mei, et Deus meus.
En sál mín, misstu ekki móðinn. Láttu þér ekki gremjast það. Vonaðu á Guð. Já ég veit að hann mun hjálpa mér og þá mun ég lofa hann fyrir allt það sem hann gerir. Hann er björgun mín! Hann er minn Guð!

< Psalmorum 42 >