< Psalmorum 24 >

1 Psalmus David, Prima sabbathi. Domini est terra, et plenitudo eius: orbis terrarum, et universi, qui habitant in eo.
Jörðin er eign Drottins og allt sem á henni er, – heimurinn og þeir sem í honum búa.
2 Quia ipse super maria fundavit eum: et super flumina praeparavit eum.
Það var hann sem safnaði vötnunum saman svo að hafið varð til og þurrlendið birtist.
3 Quis ascendet in montem Domini? aut quis stabit in loco sancto eius?
Hver fær að stíga upp á fjall Drottins og ganga inn í bústað hans? Hver fær staðist frammi fyrir honum?
4 Innocens manibus et mundo corde, qui non accepit in vano animam suam, nec iuravit in dolo proximo suo.
Aðeins þeir sem hafa hreint hjarta og óflekkaðar hendur, heiðarlegt fólk sem segir sannleikann.
5 Hic accipiet benedictionem a Domino: et misericordiam a Deo salutari suo.
Þeir munu njóta gæsku Guðs, og hann, frelsari þeirra, mun lýsa þá réttláta.
6 Haec est generatio quaerentium eum, quaerentium faciem Dei Iacob.
Það eru þeir sem fá að standa frammi fyrir Drottni og tilbiðja hann, Guð Jakobs.
7 Attollite portas principes vestras, et elevamini portae aeternales: et introibit rex gloriae.
Opnist þið fornu dyr! Konungur dýrðarinnar vill ganga inn.
8 Quis est iste rex gloriae? Dominus fortis et potens: Dominus potens in praelio.
Hver er konungur dýrðarinnar? Það er Drottinn, hinn voldugi og sterki, sigurhetjan.
9 Attollite portas principes vestras, et elevamini portae aeternales: et introibit rex gloriae.
Já, opnist þið ævafornu dyr fyrir konungi dýrðarinnar!
10 Quis est iste rex gloriae? Dominus virtutum ipse est rex gloriae.
Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn, sá er ræður öllum hersveitum himnanna, hann er konungur dýrðarinnar!

< Psalmorum 24 >