< Psalmorum 20 >
1 Psalmus David, in finem. Exaudiat te Dominus in die tribulationis: protegat te nomen Dei Iacob.
Drottinn sé með þér og bænheyri þig á degi neyðarinnar! Guð Jakobs frelsi þig frá allri ógæfu.
2 Mittat tibi auxilium de sancto: et de Sion tueatur te.
Hann sendi þér hjálp frá helgidómi sínum, styðji þig frá Síon.
3 Memor sit omnis sacrificii tui: et holocaustum tuum pingue fiat.
Hann minnist með gleði gjafa þinna og brennifórna.
4 Tribuat tibi secundum cor tuum: et omne consilium tuum confirmet.
Hann veiti þér það sem hjarta þitt þráir og láti öll þín áform ná fram að ganga.
5 Laetabimur in salutari tuo: et in nomine Dei nostri magnificabimur.
Þegar við fréttum um sigur þinn, munum við hrópa fagnaðaróp og veifa fánanum Guði til dýrðar, því að mikla hluti hefur hann gert fyrir þig. Hann veiti svör við öllum þínum bænum!
6 Impleat Dominus omnes petitiones tuas: nunc cognovi quoniam salvum fecit Dominus CHRISTUM suum. Exaudiat illum de caelo sancto suo: in potentatibus salus dexterae eius.
Guð blessi konunginn! – Já, það mun hann vissulega gera! í himinhæðum heyrir hann bæn mína og veitir mér mikinn sigur.
7 Hi in curribus, et hi in equis: nos autem in nomine Domini Dei nostri invocabimus.
Hinir stæra sig af herstyrk og vopnavaldi, en við af Drottni, Guði.
8 Ipsi obligati sunt, et ceciderunt: nos autem surreximus et erecti sumus.
Þjóðir þessar munu hrasa og farast, en við rísa og standa traustum fótum.
9 Domine salvum fac regem: et exaudi nos in die, qua invocaverimus te.
Drottinn, sendu konungi okkar sigur! Drottinn, heyr þú bænir okkar.