< Psalmorum 136 >

1 Alleluia. Confitemini Domino quoniam bonus: quoniam in aeternum misericordia eius.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 Confitemini Deo deorum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 Confitemini Domino dominorum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 Qui facit mirabilia magna solus: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 Qui fecit caelos in intellectu: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 Qui firmavit terram super aquas: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 Qui fecit luminaria magna: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 Solem in potestatem diei: quoniam in aeternum misericordia eius.
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 Lunam, et stellas in potestatem noctis: quoniam in aeternum misericordia eius.
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 Qui percussit Aegyptum cum primogenitis eorum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 Qui eduxit Israel de medio eorum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 In manu potenti, et brachio excelso: quoniam in aeternum misericordia eius.
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 Qui divisit Mare rubrum in divisiones: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 Et eduxit Israel per medium eius: quoniam in aeternum misericordia eius.
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 Et excussit Pharaonem, et virtutem eius in Mari rubro: quoniam in aeternum misericordia eius.
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 Qui traduxit populum suum per desertum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 Qui percussit reges magnos: quoniam in aeternum misericordia eius.
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 Et occidit reges fortes: quoniam in aeternum misericordia eius.
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 Sehon regem Amorrhaeorum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 Et Og regem Basan: quoniam in aeternum misericordia eius:
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 Et dedit terram eorum hereditatem: quoniam in aeternum misericordia eius.
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 Hereditatem Israel servo suo: quoniam in aeternum misericordia eius.
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 Quia in humilitate nostra memor fuit nostri: quoniam in aeternum misericordia eius.
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 Et redemit nos ab inimicis nostris: quoniam in aeternum misericordia eius.
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 Qui dat escam omni carni: quoniam in aeternum misericordia eius.
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 Confitemini Deo caeli: quoniam in aeternum misericordia eius. Confitemini Domino dominorum: quoniam in aeternum misericordia eius.
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!

< Psalmorum 136 >