< Psalmorum 133 >

1 Canticum graduum. Ecce quam bonum et quam iucundum habitare fratres in unum:
Sjáið hve yndislegt það er þegar systkini búa saman í sátt og samlyndi! Vináttan er dýrmæt!
2 Sicut unguentum in capite, quod descendit in barbam, barbam Aaron, Quod descendit in oram vestimenti eius:
Hún er eins og ilmolían sem hellt var yfir höfuð Arons, rann niður skeggið og draup á kyrtil hans,
3 sicut ros Hermon, qui descendit in montem Sion. Quoniam illic mandavit Dominus benedictionem, et vitam usque in saeculum.
eins og áin Jórdan sem sprettur upp við Hermonfjall og vökvar Ísrael. Guð mun blessa Jerúsalem og veita þar líf að eilífu.

< Psalmorum 133 >