< Psalmorum 100 >
1 Psalmus in confessione.
Öll veröldin fagni fyrir Drottni!
2 Iubilate Deo omnis terra: servite Domino in laetitia. Introite in conspectu eius, in exultatione.
Þjónið Drottni með gleði, gangið fram fyrir hann með fagnaðarsöng!
3 Scitote quoniam Dominus ipse est Deus: ipse fecit nos, et non ipsi nos: Populus eius, et oves pascuae eius:
Reynið að skilja hvað í því felst að Drottinn er Guð. Við erum handaverk hans! Fólkið sem hann leiðir.
4 introite portas eius in confessione, atria eius in hymnis: confitemini illi. Laudate nomen eius:
Gangið inn um hlið hans með þakkargjörð, í forgarða hans með lofsöng. Þakkið honum, lofið nafn hans.
5 quoniam suavis est Dominus, in aeternum misericordia eius, et usque in generatione et generationem veritas eius.
Því að Drottinn er góður! Miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kynslóð til kynslóðar.