< Psalmorum 87 >
1 Filiis Core. Psalmus cantici. Fundamenta ejus in montibus sanctis;
Hátt á hinu heilaga fjalli, stendur Jerúsalem, borg Guðs –
2 diligit Dominus portas Sion super omnia tabernacula Jacob.
borgin sem hann elskar öllum borgum framar.
3 Gloriosa dicta sunt de te, civitas Dei!
Vel er um þig talað, þú borg Guðs!
4 Memor ero Rahab et Babylonis, scientium me; ecce alienigenæ, et Tyrus, et populus Æthiopum, hi fuerunt illic.
Ef ég í vinahópi minnist á Egyptaland eða Babýlon, Filisteu eða Týrus eða hið fjarlæga Bláland, þá hrósa þeir sér sem fæddir eru á þessum stöðum.
5 Numquid Sion dicet: Homo et homo natus est in ea, et ipse fundavit eam Altissimus?
En mestur heiður fylgir Jerúsalem! Hún er móðirin og gott er að vera fæddur þar! Hann, hinn hæsti Guð, mun sjálfur vernda hana.
6 Dominus narrabit in scripturis populorum et principum, horum qui fuerunt in ea.
Þegar Drottinn lítur yfir þjóðskrárnar, mun hann merkja við þá sem hér eru fæddir!
7 Sicut lætantium omnium habitatio est in te.
Á hátíðum og tyllidögum munu menn syngja: „Jerúsalem, uppsprettur lífs míns eru í þér!“