< Psalmorum 47 >
1 In finem, pro filiis Core. Psalmus. Omnes gentes, plaudite manibus; jubilate Deo in voce exsultationis:
Komið allar þjóðir! Klappið saman höndum af gleði! Hrópið af fögnuði fyrir Guði!
2 quoniam Dominus excelsus, terribilis, rex magnus super omnem terram.
Drottinn er æðri öllum guðum. Hann er ógurlegur. Honum verður ekki með orðum lýst. Hann er konungur til endimarka jarðarinnar.
3 Subjecit populos nobis, et gentes sub pedibus nostris.
Hann hefur beygt þjóðir undir sig
4 Elegit nobis hæreditatem suam; speciem Jacob quam dilexit.
og valið úr yndislegt land og gefið okkur, þjóð sinni, Ísrael.
5 Ascendit Deus in jubilo, et Dominus in voce tubæ.
Guð er stiginn upp með miklu hrópi og hvellum lúðurhljómi.
6 Psallite Deo nostro, psallite; psallite regi nostro, psallite:
Lofsyngið Guði, konungi okkar. Já, syngið lofgjörðarsöng fyrir konunginn,
7 quoniam rex omnis terræ Deus, psallite sapienter.
konung allrar jarðarinnar. Lofsyngið Guði!
8 Regnabit Deus super gentes; Deus sedet super sedem sanctam suam.
Hann ríkir yfir þjóðunum. Hann situr á hásæti sínu.
9 Principes populorum congregati sunt cum Deo Abraham, quoniam dii fortes terræ vehementer elevati sunt.
Leiðtogar heimsins koma og taka undir lofgjörðina með lýð Guðs Abrahams. Skjaldarmerki þjóðanna eru sigurtákn hans. Hann er mjög upphafinn. Hann er konungur alls heimsins.