< Psalmorum 146 >

1 Alleluja, Aggæi et Zachariæ.
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 Lauda, anima mea, Dominum. Laudabo Dominum in vita mea; psallam Deo meo quamdiu fuero. Nolite confidere in principibus,
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 in filiis hominum, in quibus non est salus.
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 Exibit spiritus ejus, et revertetur in terram suam; in illa die peribunt omnes cogitationes eorum.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 Beatus cujus Deus Jacob adjutor ejus, spes ejus in Domino Deo ipsius:
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 qui fecit cælum et terram, mare, et omnia quæ in eis sunt.
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 Qui custodit veritatem in sæculum; facit judicium injuriam patientibus; dat escam esurientibus. Dominus solvit compeditos;
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 Dominus illuminat cæcos. Dominus erigit elisos; Dominus diligit justos.
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 Dominus custodit advenas, pupillum et viduam suscipiet, et vias peccatorum disperdet.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 Regnabit Dominus in sæcula; Deus tuus, Sion, in generationem et generationem.
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< Psalmorum 146 >