< Psalmorum 13 >
1 In finem. Psalmus David. Usquequo, Domine, oblivisceris me in finem? usquequo avertis faciem tuam a me?
Hversu lengi ætlar þú Drottinn að gleyma mér – að eilífu, eða hvað? Ætlar þú sífellt að horfa í aðra átt þegar ég er í nauðum staddur?
2 quamdiu ponam consilia in anima mea; dolorem in corde meo per diem?
Hve lengi verð ég að byrgja inni angist mína? Hve lengi eiga óvinir mínir að hreykja sér upp yfir mig?
3 usquequo exaltabitur inimicus meus super me?
Svara mér Drottinn, Guð minn, og sendu mér ljós þitt, annars er úti um mig!
4 Respice, et exaudi me, Domine Deus meus. Illumina oculos meos, ne umquam obdormiam in morte;
Þaggaðu niður í óvinum mínum sem segja: „Við höfum sigrað hann!“Láttu þá ekki hlakka yfir því að ógæfa hendi mig.
5 nequando dicat inimicus meus: Prævalui adversus eum. Qui tribulant me exsultabunt si motus fuero;
En, – ég mun treysta þér og miskunn þinni hvað sem á gengur og fagna yfir hjálp þinni!
6 ego autem in misericordia tua speravi. Exsultabit cor meum in salutari tuo. Cantabo Domino qui bona tribuit mihi; et psallam nomini Domini altissimi.
Ég vil lofsyngja Drottni, því að ríkulega blessaði hann mig.