< Psalmorum 123 >
1 Canticum graduum. Ad te levavi oculos meos, qui habitas in cælis.
Ó, Guð, þú sem ríkir á himnum, ég hef augu mín til þín.
2 Ecce sicut oculi servorum in manibus dominorum suorum; sicut oculi ancillæ in manibus dominæ suæ: ita oculi nostri ad Dominum Deum nostrum, donec misereatur nostri.
Við horfum til Drottins Guðs, þráum miskunn hans og náð, rétt eins og þjónninn mænir á húsbónda sinn og þernan á húsmóður sína.
3 Miserere nostri, Domine, miserere nostri, quia multum repleti sumus despectione;
Miskunna okkur, Drottinn, miskunna okkur.
4 quia multum repleta est anima nostra opprobrium abundantibus, et despectio superbis.
Við höfum fengið nóg af háði og spotti hinna hrokafullu.