< Psalmorum 122 >
1 Canticum graduum. Lætatus sum in his quæ dicta sunt mihi: In domum Domini ibimus.
Ég varð glaður þegar sagt var við mig: „Komdu! Förum í musterið, hús Drottins!“
2 Stantes erant pedes nostri in atriis tuis, Jerusalem.
Við erum stödd í Jerúsalem
3 Jerusalem, quæ ædificatur ut civitas, cujus participatio ejus in idipsum.
og borgin er full af fólki.
4 Illuc enim ascenderunt tribus, tribus Domini: testimonium Israël, ad confitendum nomini Domini.
Allur Ísrael – þjóð Drottins – er kominn til að tilbiðja og lofa Drottin samkvæmt reglu lögmálsins.
5 Quia illic sederunt sedes in judicio, sedes super domum David.
Sjáið! Þarna eru dómararnir í borgarhliðinu, þeir skera úr deilumálum fólksins.
6 Rogate quæ ad pacem sunt Jerusalem, et abundantia diligentibus te.
Biðjið þess að friður haldist í Jerúsalem og að þeir sem hana elska njóti heilla og hamingju.
7 Fiat pax in virtute tua, et abundantia in turribus tuis.
Ég bið að friður ríki umhverfis þig og hagsæld sé í höllum þínum,
8 Propter fratres meos et proximos meos, loquebar pacem de te.
já, vegna bræðra minna og vina sem hér búa.
9 Propter domum Domini Dei nostri, quæsivi bona tibi.
Ég bið um hamingju þér til handa, Jerúsalem, vegna musteris Drottins sem í þér er.