< Psalmorum 1 >
1 Beatus vir, qui non abiit in consilio impiorum, et in via peccatorum non stetit, et in cathedra pestilentiæ non sedit:
Mikil er gæfa þess manns sem ekki fer að ráðum óguðlegra, ekki á félagsskap við syndara sem hæða Guð,
2 Sed in lege Domini voluntas eius, et in lege eius meditabitur die ac nocte.
heldur hefur unun af því að hlýða Drottni og íhuga orð hans dag og nótt, og þannig nálgast hann sífellt meira.
3 Et erit tamquam lignum, quod plantatum est secus decursus aquarum, quod fructum suum dabit in tempore suo: Et folium eius non defluet: et omnia quæcumque faciet, prosperabuntur.
Hann líkist tré sem stendur við rennandi læk og ber sætan ávöxt sinn á réttum tíma og blöð þess visna ekki. Slíkum manni tekst allt vel.
4 Non sic impii, non sic: sed tamquam pulvis, quem proiicit ventus a facie terræ.
En hvað með syndarana? Það er önnur saga! Þeir fjúka burt eins og hismi undan vindi.
5 Ideo non resurgent impii in iudicio: neque peccatores in concilio iustorum.
Þeir munu ekki standast á degi dómsins né heldur í söfnuði réttlátra.
6 Quoniam novit Dominus viam iustorum: et iter impiorum peribit.
Drottinn vakir yfir lífi og áformum hinna trúuðu, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.