< Psalmorum 6 >
1 In finem in carminibus, Psalmus David, pro octava. Domine, ne in furore tuo arguas me, neque in ira tua corripias me.
Æ, Drottinn! Ekki refsa mér í reiði þinni!
2 Miserere mei Domine quoniam infirmus sum: sana me Domine quoniam conturbata sunt ossa mea,
Miskunnaðu mér því að ég örmagnast. Lækna mig, því að líkami minn er sjúkur.
3 et anima mea turbata est valde: sed tu Domine usquequo?
Ég er hræddur, veit ekki mitt rjúkandi ráð. Ó, Drottinn, reistu mig á fætur, og það fljótt!
4 Convertere Domine, et eripe animam meam: salvum me fac propter misericordiam tuam.
Komdu Drottinn og læknaðu mig. Bjargaðu mér í kærleika þínum.
5 Quoniam non est in morte qui memor sit tui: in inferno autem quis confitebitur tibi? (Sheol )
Því að ef ég dey, þá get ég ekki lengur lofað þig meðal vina minna. (Sheol )
6 Laboravi in gemitu meo, lavabo per singulas noctes lectum meum: lacrymis meis stratum meum rigabo.
Ég er aðframkominn af kvöl. Hverja nótt væti ég koddann með tárum.
7 Turbatus est a furore oculus meus: inveteravi inter omnes inimicos meos.
Augu mín daprast af hryggð vegna illráða óvina minna.
8 Discedite a me omnes qui operamini iniquitatem: quoniam exaudivit Dominus vocem fletus mei.
Farið! Látið mig í friði, þið illmenni, því að Drottinn hefur séð tár mín
9 Exaudivit Dominus deprecationem meam, Dominus orationem meam suscepit.
og heyrt grátbeiðni mína. Hann mun svara öllum mínum bænum.
10 Erubescant, et conturbentur vehementer omnes inimici mei: convertantur et erubescant valde velociter.
Óvinir mínir munu verða til skammar og skelfingin mun steypast yfir þá. Guð mun reka þá sneypta burtu.