< Psalmorum 46 >
1 In finem, filiis Core pro arcanis, Psalmus. Deus noster refugium, et virtus: adiutor in tribulationibus, quæ invenerunt nos nimis.
Guð er mér hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
2 Propterea non timebimus dum turbabitur terra: et transferentur montes in cor maris.
Þess vegna óttumst við ekki, þótt heimurinn farist og fjöllin steypist í hafið.
3 Sonuerunt, et turbatæ sunt aquæ eorum: conturbati sunt montes in fortitudine eius.
Hafið æði og freyði, fjöllin nötri og skjálfi!
4 Fluminis impetus lætificat civitatem Dei: sanctificavit tabernaculum suum Altissimus.
Lækir gleðinnar streyma frá borg Guðs – frá heilögum bústað Guðs hins hæsta.
5 Deus, in medio eius, non commovebitur: adiuvabit eam Deus mane diluculo.
Hér býr Guð, hún mun ekki haggast. Þegar þörf er á, kemur Guð henni til hjálpar.
6 Conturbatæ sunt gentes, et inclinata sunt regna: dedit vocem suam, mota est terra.
Þjóðir risu upp og létu ófriðlega en þegar Guð talaði varð heimurinn að þagna og jörðin nötraði.
7 Dominus virtutum nobiscum: susceptor noster Deus Iacob.
Drottinn, hann sem ræður hersveitum himinsins, er hér! Hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er kominn til að hjálpa.
8 Venite, et videte opera Domini, quæ posuit prodigia super terram:
Komið og sjáið máttarverk hans á jörðinni.
9 auferens bella usque ad finem terræ. Arcum conteret, et confringet arma: et scuta comburet igni:
Hann stöðvar styrjaldir um víða veröld, brýtur vopnin og kastar á eld.
10 Vacate, et videte quoniam ego sum Deus: exaltabor in gentibus, et exaltabor in terra.
„Þögn! Standið kyrr! Vitið að ég er Guð! Allar þjóðir heims syni mér lotningu.“
11 Dominus virtutum nobiscum: susceptor noster Deus Iacob.
Drottinn hersveita himinsins er hér, hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er hér til að frelsa!