< Psalmorum 129 >
1 Canticum graduum. Sæpe expugnaverunt me a iuventute mea, dicat nunc Israel.
Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
2 Sæpe expugnaverunt me a iuventute mea: etenim non potuerunt mihi.
og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
3 Supra dorsum meum fabricaverunt peccatores: prolongaverunt iniquitatem suam.
Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
4 Dominus iustus concidit cervices peccatorum:
„Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
5 confundantur et convertantur retrorsum omnes, qui oderunt Sion.
Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
6 Fiant sicut fœnum tectorum: quod priusquam evellatur, exaruit:
Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
7 De quo non implevit manum suam qui metit, et sinum suum qui manipulos colligit.
Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
8 Et non dixerunt qui præteribant: Benedictio Domini super vos: benediximus vobis in nomine Domini.
Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“