< 시편 46 >
1 고라 자손의 시, 영장으로 알라못에 맞춘 노래 하나님은 우리의 피난처시요 힘이시니 환난 중에 만날 큰 도움이시라
Guð er mér hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
2 그러므로 땅이 변하든지 산이 흔들려 바다 가운데 빠지든지
Þess vegna óttumst við ekki, þótt heimurinn farist og fjöllin steypist í hafið.
3 바닷물이 흉용하고 뛰놀든지 그것이 넘침으로 산이 요동할지라도 우리는 두려워 아니하리로다(셀라)
Hafið æði og freyði, fjöllin nötri og skjálfi!
4 한 시내가 있어 나뉘어 흘러 하나님의 성 곧 지극히 높으신 자의 장막의 성소를 기쁘게 하도다
Lækir gleðinnar streyma frá borg Guðs – frá heilögum bústað Guðs hins hæsta.
5 하나님이 그 성중에 거하시매 그 성이 요동치 아니할 것이라 새벽에 하나님이 도우시리로다
Hér býr Guð, hún mun ekki haggast. Þegar þörf er á, kemur Guð henni til hjálpar.
6 이방이 훤화하며 왕국이 동하였더니 저가 소리를 발하시매 땅이 녹았도다
Þjóðir risu upp og létu ófriðlega en þegar Guð talaði varð heimurinn að þagna og jörðin nötraði.
7 만군의 여호와께서 우리와 함께 하시니 야곱의 하나님은 우리의 피난처시로다
Drottinn, hann sem ræður hersveitum himinsins, er hér! Hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er kominn til að hjálpa.
8 와서 여호와의 행적을 볼지어다 땅을 황무케 하셨도다
Komið og sjáið máttarverk hans á jörðinni.
9 저가 땅끝까지 전쟁을 쉬게 하심이여 활을 꺾고 창을 끊으며 수레를 불사르시는도다
Hann stöðvar styrjaldir um víða veröld, brýtur vopnin og kastar á eld.
10 이르시기를 너희는 가만히 있어 내가 하나님 됨을 알지어다 내가 열방과 세계 중에서 높임을 받으리라 하시도다
„Þögn! Standið kyrr! Vitið að ég er Guð! Allar þjóðir heims syni mér lotningu.“
11 만군의 여호와께서 우리와 함께 하시리니 야곱의 하나님은 우리의 피난처시로다
Drottinn hersveita himinsins er hér, hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er hér til að frelsa!