< 시편 64 >

1 (다윗의 시. 영장으로 한 노래) 하나님이여, 나의 근심하는 소리를 들으시고 원수의 두려움에서 나의 생명을 보존하소서
Ó, Drottinn, hlustaðu á neyðaróp mitt, verndaðu mig!
2 주는 나를 숨기사 행악자의 비밀한 꾀에서와 죄악을 짓는 자의 요란에서 벗어나게 하소서
því að hópur af þorpurum og bófum hafa gert samsæri gegn mér.
3 저희가 칼 같이 자기 혀를 연마하며 화살같이 독한 말로 겨누고
Orð þeirra eru eins og rýtingur í bakið. Þeir hvæsa á mig og nísta hjarta mitt.
4 숨은 곳에서 완전한 자를 쏘려 하다가 갑자기 쏘고 두려워하지 않도다
Þeir senda mér kaldar kveðjur úr launsátri, vinna verk sín í skyndi, eru hvergi smeykir.
5 저희는 악한 목적으로 서로 장려하며 비밀히 올무 놓기를 함께 의논하고 하는 말이 누가 보리요 하며
Þeir sitja á svikráðum. Hittast á laun og leggja gildrur fyrir aðra. „Þetta sér enginn, “segja þeir.
6 저희는 죄악을 도모하며 이르기를 우리가 묘책을 찾았다 하나니 각 사람의 속 뜻과 마음이 깊도다
Þeir upphugsa ill verk og segja „Nú er allt klappað og klárt!“Hjörtu þeirra fyllast illsku og svikum.
7 그러나 하나님이 저희를 쏘시리니 저희가 홀연히 살에 상하리로다
En Guð mun slá þá til jarðar. Eins og hendi sé veifað hittir örin þá
8 이러므로 저희가 엎드러지리니 저희의 혀가 저희를 해함이라 저희를 보는 자가 다 머리를 흔들리로다
Tunga þeirra verður þeim að falli. Menn hrista höfuðið yfir þeim og
9 모든 사람이 두려워하여 하나님의 일을 선포하며 그 행하심을 깊이 생각하리로다
ótta slær á alla. Þeir játa mikilleik Guðs og hans voldugu verk, gefa gætur að því sem hann gerir.
10 의인은 여호와를 인하여 즐거워하며 그에게 피하리니 마음이 정직한 자는 다 자랑하리로다
En hinir trúuðu munu fagna í Drottni, leita hjálpar hans og hrósa sigri með honum.

< 시편 64 >