< 시편 23 >
1 (다윗의 시) 여호와는 나의 목자시니 내가 부족함이 없으리로다
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert skorta.
2 그가 나를 푸른 초장에 누이시며 쉴만한 물 가으로 인도하시는도다
Hann lætur mig hvílast á grænum grundum og njóta næðis hjá lygnum vötnum.
3 내 영혼을 소생시키시고 자기 이름을 위하여 의의 길로 인도하시는도다
Hann hressir mig og styrkir og leiðir mig réttan veg. Hann hjálpar mér, nafni sínu til vegsemdar.
4 내가 사망의 음침한 골짜기로 다닐지라도 해를 두려워하지 않을것은 주께서 나와 함께 하심이라 주의 지팡이와 막대기가 나를 안위하시나이다
Og jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér og hughreystir mig!
5 주께서 내 원수의 목전에서 내게 상을 베푸시고 기름으로 내 머리에 바르셨으니 내 잔이 넘치나이다
Já, og þú heldur mér veislu frammi fyrir fjendum mínum og þeir geta ekkert við því gert! Þú smyrð höfuð mitt með blessun og annast ríkulega allar mínar þarfir.
6 나의 평생에 선하심과 인자하심이 정녕 나를 따르리니 내가 여호와의 집에 영원히 거하리로다
Gæska þín og velþóknun fylgja mér alla ævidaga mína og síðan fæ ég að búa hjá þér að eilífu!