< 시편 146 >

1 할렐루야! 내 영혼아 여호와를 찬양하라!
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 나의 생전에 여호와를 찬양하며 나의 평생에 내 하나님을 찬송하리로다!
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 방백들을 의지하지 말며 도울 힘이 없는 인생도 의지하지 말지니
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 그 호흡이 끊어지면 흙으로 돌아가서 당일에 그 도모가 소멸하리로다
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 야곱의 하나님으로 자기 도움을 삼으며 여호와 자기 하나님에게 그 소망을 두는 자는 복이 있도다
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 여호와는 천지와 바다와 그 중의 만물을 지으시며 영원히 진실함을 지키시며
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 압박 당하는 자를 위하여 공의로 판단하시며 주린 자에게 식물을 주시는 자시로다 여호와께서 갇힌 자를 해방하시며
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 여호와께서 소경의 눈을 여시며 여호와께서 비굴한 자를 일으키시며 여호와께서 의인을 사랑하시며
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 여호와께서 객을 보호하시며 고아와 과부를 붙드시고 악인의 길은 굽게 하시는도다
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 시온아 여호와 네 하나님은 영원히 대대에 통치하시리로다 할렐루야!
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< 시편 146 >