< 시편 122 >
1 (다윗의 시. 곧 성전에 올라가는 노래) 사람이 내게 말하기를 여호와의 집에 올라가자 할 때에 내가 기뻐하였도다
Ég varð glaður þegar sagt var við mig: „Komdu! Förum í musterið, hús Drottins!“
2 예루살렘아! 우리 발이 네 성문 안에 섰도다
Við erum stödd í Jerúsalem
3 예루살렘아! 너는 조밀한 성읍과 같이 건설되었도다
og borgin er full af fólki.
4 지파들 곧 여호와의 이름에 감사하려고 이스라엘의 전례대로 그리로 올라가는도다
Allur Ísrael – þjóð Drottins – er kominn til að tilbiðja og lofa Drottin samkvæmt reglu lögmálsins.
5 거기 판단의 보좌를 두셨으니 곧 다윗 집의 보좌로다
Sjáið! Þarna eru dómararnir í borgarhliðinu, þeir skera úr deilumálum fólksins.
6 예루살렘을 위하여 평안을 구하라 예루살렘을 사랑하는 자는 형통하리로다
Biðjið þess að friður haldist í Jerúsalem og að þeir sem hana elska njóti heilla og hamingju.
7 네 성 안에는 평강이 있고 네 궁중에는 형통이 있을지어다
Ég bið að friður ríki umhverfis þig og hagsæld sé í höllum þínum,
8 내가 내 형제와 붕우를 위하여 이제 말하리니 네 가운데 평강이 있을지어다
já, vegna bræðra minna og vina sem hér búa.
9 여호와 우리 하나님의 집을 위하여 내가 네 복을 구하리로다
Ég bið um hamingju þér til handa, Jerúsalem, vegna musteris Drottins sem í þér er.