< 시편 114 >

1 이스라엘이 애굽에서 나오며 야곱의 집이 방언 다른 민족에게서 나올 때에
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 유다는 여호와의 성소가 되고 이스라엘은 그의 영토가 되었도다
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 바다는 이를 보고 도망하며 요단은 물러갔으며
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 산들은 수양 같이 뛰놀며 작은 산들은 어린 양 같이 뛰었도다
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 바다야, 네가 도망함은 어찜이며 요단아 네가 물러감은 어찜인고
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 너희 산들아, 수양 같이 뛰놀며 작은 산들아 어린 양 같이 뛰놂은 어찜인고
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 땅이여, 너는 주 앞 곧 야곱의 하나님 앞에서 떨지어다
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 저가 반석을 변하여 못이 되게 하시며 차돌로 샘물이 되게 하셨도다
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.

< 시편 114 >