< 요한복음 2 >
1 사흘 되던 날에 갈릴리 가나에 혼인이 있어 예수의 어머니도 거기 계시고
Tveim dögum síðar var móðir Jesú boðin í brúðkaup til bæjarins Kana í Galíleu.
2 예수와 그 제자들도 혼인에 청함을 받았더니
Jesús var einnig boðinn, ásamt lærisveinum sínum.
3 포도주가 모자란지라 예수의 어머니가 예수에게 이르되 `저희에게 포도주가 없다' 하니
Meðan á veislunni stóð kláraðist vínið. Móðir Jesú gekk þá til hans og sagði honum þessi vandræði.
4 예수께서 가라사대 `여자여, 나와 무슨 상관이 있나이까? 내 때가 아직 이르지 못하였나이다'
„Ég get ekki hjálpað þér núna, “sagði hann, „minn tími er enn ekki kominn.“
5 그 어머니가 하인들에게 이르되 `너희에게 무슨 말씀을 하시든지 그대로 하라!' 하니라
En móðir hans sagði við þjónana: „Gerið allt eins og hann segir ykkur.“
6 거기 유대인의 결례를 따라 두 세 통 드는 돌항아리 여섯이 놓였는지라
Þarna stóðu sex steinker, sem notuð voru við ákveðna trúarsiði, og tók hvert þeirra um hundrað lítra.
7 예수께서 저희에게 이르시되 항아리에 물을 채우라 하신즉 아구까지 채우니
Jesús sagði nú þjónunum að fylla þau af vatni. Að því búnu sagði hann: „Takið nú smásopa af þessu og færið veislustjóranum.“
8 이제는 떠서 연회장에게 갖다 주라 하시매 갖다 주었더니
9 연회장은 물로 된 포도주를 맛보고 어디서 났는지 알지 못하되 물떠온 하인들은 알더라 연회장이 신랑을 불러
Þegar veislustjórinn bragðaði á vatninu, sem nú var orðið að víni, varð hann undrandi því hann vissi ekki hvaðan það var komið (þótt þjónarnir vissu það). Hann kallaði þá á brúðgumann.
10 말하되 `사람마다 먼저 좋은 포도주를 내고 취한 후에 낮은 것을 내거늘 그대는 지금까지 좋은 포도주를 두었도다' 하니라
„Þetta er frábært vín!“sagði hann. „En þú ert ekki eins og aðrir. Flestir bera fyrst fram besta vínið, en þegar menn eru orðnir ölvaðir og kæra sig ekki um meira, þá eru teknar fram ódýru tegundirnar. Þú hefur hins vegar geymt það besta þar til síðast.“
11 예수께서 이 처음 표적을 갈릴리 가나에서 행하여 그 영광을 나타내시매 제자들이 그를 믿으니라
Þetta fyrsta kraftaverk sitt gerði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði með því dýrð sína. Það varð til þess að lærisveinarnir trúðu að hann væri Kristur.
12 그 후에 예수께서 그 어머니와 형제들과 제자들과 함께 가버나움으로 내려가 거기 여러 날 계시지 아니하시니라
Eftir brúðkaupið fór Jesús til Kapernaum, ásamt móður sinni, bræðrum og lærisveinum, og voru þau þar í nokkra daga.
13 유대인의 유월절이 가까운지라 예수께서 예루살렘으로 올라가셨더니
Nú leið að páskum og hélt Jesús því til Jerúsalem.
14 성전 안에서 소와 양과 비둘기 파는 사람들과 돈 바꾸는 사람들의 앉은 것을 보시고
Á musterissvæðinu sá hann kaupmenn sem seldu nautgripi, kindur og dúfur, er nota átti sem fórnardýr. Þar sátu einnig menn við borð og skiptu peningum.
15 노끈으로 채찍을 만드사 양이나 소를 다 성전에서 내어 쫓으시고 돈 바꾸는 사람들의 돈을 쏟으시며 상을 엎으시고
Jesús bjó þá til svipu úr köðlum og rak þá alla út, einnig féð og nautgripina, dreifði smápeningum þeirra sem skiptu myntinni, út um allt gólf og velti um borðum þeirra.
16 비둘기 파는 사람들에게 이르시되 `이것을 여기서 가져가라 내 아버지의 집으로 장사하는 집을 만들지 말라' 하시니
Því næst gekk hann til dúfnasalanna og sagði við þá: „Út með þetta! Þið hafið ekkert leyfi til að breyta húsi föður míns í markað!“
17 제자들이 성경 말씀에 주의 전을 사모하는 열심이 나를 삼키리라 한 것을 기억하더라
Þetta minnti lærisveinana á spádóm í Biblíunni, sem þannig hljóðar: „Umhyggja fyrir húsi Guðs mun ekki láta mig í friði.“
18 이에 유대인들이 대답하여 예수께 말하기를 `네가 이런 일을 행하니 무슨 표적을 우리에게 보이겠느뇨?'
„Hvaða rétt hefur þú til að reka þá út?“spurðu leiðtogar fólksins hranalega. „Ef þú hefur vald þitt frá Guði, sýndu okkur þá kraftaverk því til sönnunar.“
19 예수께서 대답하여 가라사대 `너희가 이 성전을 헐라 내가 사흘 동안에 일으키리라'
„Já, “svaraði Jesús, „þetta kraftaverk skuluð þið fá: Brjótið þennan helgidóm niður og ég mun reisa hann á þrem dögum!“
20 유대인들이 가로되 `이 성전은 사십 육 년 동안에 지었거늘 네가 삼일 동안에 일으키겠느뇨?' 하더라
„Hvað þá!“hrópuðu þeir. „Það tók fjörutíu og sex ár að byggja þetta musteri, en þykist þú geta reist það á þrem dögum?“
21 그러나 예수는 성전된 자기 육체를 가리켜 말씀하신 것이라
Með orðinu „helgidómur“átti Jesús við líkama sinn.
22 죽은 자 가운데서 살아나신 후에야 제자들이 이 말씀하신 것을 기억하고 성경과 및 예수의 하신 말씀을 믿었더라
Eftir upprisu hans minntust lærisveinar hans þessara orða, og skildu að það sem hann tilnefndi úr Biblíunni, átti við hann sjálfan og rættist allt.
23 유월절에 예수께서 예루살렘에 계시니 많은 사람이 그 행하시는 표적을 보고 그 이름을 믿었으나
Kraftaverkin sem Jesús gerði í Jerúsalem yfir páskahátíðina, sannfærðu marga um að hann væri í raun og veru Kristur.
24 예수는 그 몸을 저희에게 의탁지 아니하셨으니 이는 친히 모든 사람을 아심이요
En hann treysti ekki þessu fólki, því að hann þekkti hugsanir þess fullkomlega og vissi hve menn eru fljótir að skipta um skoðun!
25 또 친히 사람의 속에 있는 것을 아시므로 사람에 대하여 아무의 증거도 받으실 필요가 없음이니라