< 시편 95 >

1 오라! 우리가 여호와께 노래하며 우리 구원의 반석을 향하여 즐거이 부르자
Komið! Við skulum lofsyngja Drottni! Hrópum gleðióp til heiðurs kletti hjálpræðisins!
2 우리가 감사함으로 그 앞에 나아가며 시로 그를 향하여 즐거이 부르자
Komum fram fyrir hann með þakkargjörð, syngjum honum lofgjörðarsálm.
3 대저 여호와는 크신 하나님이시요 모든 신 위에 크신 왕이시로다
Því að Drottinn er mikill Guð og æðri öllum sem menn kalla guði.
4 땅의 깊은 곳이 그 위에 있으며 산들의 높은 것도 그의 것이로다
Hann hefur upphugsað djúp jarðar og hannað hin hæstu fjöll.
5 바다가 그의 것이라 그가 만드셨고 육지도 그의 손이 지으셨도다
Hann gerði hafið og myndaði þurrlendið, allt er hans!
6 오라! 우리가 굽혀 경배하며 우리를 지으신 여호와 앞에 무릎을 꿇자
Komið! Föllum fram fyrir Drottni, skapara okkar,
7 대저 저는 우리 하나님이시요, 우리는 그의 기르시는 백성이며 그 손의 양이라 너희가 오늘날 그 음성 듣기를 원하노라
því að hann er okkar Guð. Við erum hjörðin hans og hann er hirðir okkar. Ó, að þið vilduð heyra kall hans í dag og koma til hans.
8 이르시기를 너희는 므리바에서와 같이 또 광야 맛사의 날과 같이 너희 마음을 강퍅하게 말지어다
Forherðið ekki hjörtu ykkar eins og Ísraelsmenn gerðu hjá Meriba og Massa í eyðimörkinni.
9 그 때에 너희 열조가 나를 시험하며 나를 탐지하고 나의 행사를 모았도다
Þar drógu feður ykkar orð mín í efa – sömu menn og sáu mig gera mörg kraftaverk. Þeir freistuðu mín, kvörtuðu og reyndu á þolinmæði mína.
10 내가 사십년을 그 세대로 인하여 근심하여 이르기를 저희는 마음이 미혹된 백성이라 내 도를 알지 못한다 하였도다
„Í fjörutíu ár hafði ég viðbjóð á þessari kynslóð, “segir Drottinn Guð. „Hjörtu þeirra allra voru langt í burtu frá mér og ekki vildu þeir halda lög mín.
11 그러므로 내가 노하여 맹세하기를 저희는 내 안식에 들어오지 못하리라 하였도다
Þá hét ég því að þeir skyldu aldrei komast inn í fyrirheitna landið, staðinn sem ég hafði ætlað þeim til hvíldar.“

< 시편 95 >