< Luka 13 >

1 Kumwanya ogwo abhanu nibhamubhwila ingulu ya Abhagalilaya bhanu Pilato etile no okusasha amanyinga gebhwe ne ebhitambo bhyebhwe.
Um þetta leyti frétti Jesús að Pílatus hefði látið drepa nokkra Galíleumenn, sem voru að bera fram fórnir í musterinu í Jerúsalem.
2 Yesu nabhasubhya nabhabhwila ati, “Omwitogela ati Abhagalilaya abho bhaliga bhali ne ebhibhi okukila Abhagalilaya abhandi bhona ati nicho chakola bhabhone amabhibhi ago?
„Haldið þið að þeir hafi verið meiri syndarar en Galíleumenn almennt?“spurði hann. „Er það ástæðan fyrir þjáningum þeirra?
3 Pai, enibhabhwila ati, nawe emwe ona mukabhula okuta, emwe ona omusingalika kutyo.
Nei, alls ekki! Skiljið þið ekki að sjálfir munuð þið farast, nema þið snúið ykkur frá syndinni og til Guðs?
4 Amo bhaliya bhanu ekumi na munana eliya Siloamu bhanu bhagwiliwe no echisonge nigubheta, omwiganilisha ati bhaliga bhana ebhibhi kukila abhanu bhandi mu Yersalemu?
Hvað um mennina átján, sem dóu þegar Sílóamturninn hrundi? Voru þeir verstu syndarar í Jerúsalem?
5 Pai, anye enaika ati, nawe mukabhula okuta, emwe ona omusingalika.
Nei, hreint ekki! Og þið munuð sjálfir týna lífi og glatast, ef þið gerið ekki iðrun.“
6 Yesu nabhabhwila echijejekanyo chinu, “Omunu umwi aliga ayambile liti lyo mtini mwisambu lyae, neya najokulolako amatwasho kwiti okwo nawe atagabhwene.
Því næst sagði Jesús þeim þessa dæmisögu: „Maður nokkur gróðursetti fíkjutré í garði sínum. Oft leitaði hann ávaxta á því, en sér til mikilla vonbrigða fann hann enga.
7 Nabhwila unu aliga nalimilila omugunda, 'Lola kwe emyaka esatu enijaga okulegeja okulonda amatwasho kwiti kunu nawe nitagabhonako! Nuliteme. Kubhaki linyamule lisambu?
Að lokum skipaði hann garðyrkjumanni sínum að höggva tréð upp. „Ég hef beðið í þrjú ár og það hefur ekki borið eina einustu fíkju, “sagði hann. „Til hvers er að standa í þessu lengur? Það er bara fyrir.“
8 Oyo alimililaga omugunda nasubhya naika ati, 'nulisigeo omwaka gunu koleleki nilisejele niliteleko imboleya.
„Gefum því enn eitt tækifæri, “sagði garðyrkjumaðurinn. „Látum það standa eitt ár enn og við skulum hugsa sérstaklega vel um það og bera vel á.
9 Labha likatwasha omwaka gunu oguja, ni kisi; nawe labha likabhula okutwasha, uliteme!”'
Ef við fáum fíkjur eftir árið, þá er allt í lagi. Ef það ber ekki ávöxt, þá fellum við það“.“
10 Mbe oli, Yesu aliga neigisha mu limwi lya Amasinagogi akatungu ka Isabhato.
Helgidag einn var Jesús að kenna í einu af samkomuhúsunum.
11 Lola, aliga alio omugasi umwi kwe myaka ekumi na munana aliga ali na lisambwa ebhibhi elyo obhunyoke, omugasi oyo aliga ekotele na atali na bhutulo chimwi obhwo kwimelegulu.
Tók hann þá eftir konu sem var illa bækluð. Hún hafði verið krypplingur í átján ár og gat ekki rétt úr sér.
12 Yesu ejile amulola, namubhilikila, namubhwila ati, “Mai, watesulilwa okusoka mubhunyoke bhwao.”
Jesús kallaði hana til sín og sagði: „Kona, þú ert læknuð af sjúkdómi þínum.“
13 Natula amabhoko gaye ingulu yaye, achalao omubhili gwaye ngugololoka nalamya na Nyamuanga. Nawe omukulu wa lisinagogi nabhiililwa kulwokubha Yesu amuosishe kulusiku lwa Isabhato.
Og um leið og hann snerti hana rétti hún úr sér og lofaði Guð!
14 Nio omwangalisi nasubhya nabhwila liijo ati, “Jilio naku mukaga ejokukolela emilimu. Muje ukuosibhwa amalwaye jinsiku ejo, musige okukola kutyo kulusiku lwa Isabhato.'
En forstöðumaður samkomuhússins varð mjög reiður vegna þess að Jesús skyldi hafa læknað hana á helgidegi og hrópaði: „Við höfum sex daga til að vinna í viku hverri! Komið þá og látið lækna ykkur, en ekki á hvíldardögum.“
15 Omukama namusubhya naika ati, “abhanafiki! atalio umwi kwimwe unu kasibhula insikili yaye amo ing'a okusoka muchigoli akaisila okunywa amanji kulusiku lwa Isabhato?
„Hræsnarar, “svaraði Jesús, „þið vinnið á helgidögum. Leysið þið ekki nautgripina af stalli til að brynna þeim jafnt á helgidögum sem aðra daga?
16 Mbe omugasi unu omuasha wa Abrahamu, atengene okusulumulwa okusoka mwibhoyelo lya Shetani linu lyaliga limubhoyele myaka ekumi na munana kulusiku lwa Isabhato?
Er þá rangt af mér að leysa þessa konu úr fjötrum, sem Satan hefur haldið henni í, í átján ár, aðeins vegna þess að það er hvíldardagur?“
17 Ao aliga achaika emisango ejo, bhona bhanu bhaliga nibhamuganya nibheswala, tali liijo lyona na abhandi nibhakondelelwa ingulu ya amagambo gokulugusha ganu akolele.
Óvinir hans urðu skömmustulegir við þessi orð, en fólkið gladdist vegna dásemdarverkanna sem hann vann.
18 Yesu naika ati, “Obhukama bhwa Nyamuanga obhususana naki, na enitula okubhususanya na chinuki?
Jesús tók á ný að ræða við fólkið um guðsríki og spurði: „Hverju líkist guðsríki? Við hvað á ég að líkja því?
19 Obhukama bhunu obhususana na imbibho yo omuharadali eyo omunu agegele nayamba mumugunda gwaye, nimela nilibha eti enene, na jinyonyi ja mulutumba nijumbaka amasuli gajo mumatabhi galyo.
Það er líkt örsmáu sinnepsfræi, sem sáð er í mold. Áður en langt um líður er það orðið að hávöxnum runna, þar sem fuglarnir byggja hreiður sín.
20 Naika lindi ati, “Nibhususanye naki obhukama bhwa Nyamuanga?
Því má einnig líkja við ger sem hnoðað hefur verið saman við deig, svo það hverfur í deigið, en samt lyftir það öllu deiginu.“
21 Obhususana ne echifwimbya echo omugasi agegele nasasha na amakolele gasatu agajinshano nijimala nijitumba.”
22 Namala Yesu nalabha bhuli musi na bhuli chijiji neigishaga ali munjila yokugenda Yerusalemu.
Eftir þetta lagði Jesús af stað til Jerúsalem og kom við í mörgum bæjum og þorpum á leiðinni.
23 Omunu umwi nabhusha ati, “Lata Bhugenyi, ni bhanu bhatoto bhanu bhalichunguka?” Kulwejo nabhabhwila ati,
Eitt sinn var hann spurður þessarar spurningar: „Verða þeir fáir sem frelsast?“
24 “Mwikomeshe okwingila mulabhile mumulyango omufunde, kulwokubha abhafu bhalilegeja nawe bhatalingila.
„Reynið að komast inn um þröngu dyrnar, “svaraði Jesús, „því að margir munu reyna að komast þangað inn án árangurs, og þegar húsbóndinn hefur læst dyrunum verður það ekki lengur hægt. Ef þið standið þá fyrir utan, berjið og hrópið: „Drottinn, opnaðu fyrir okkur, “mun hann svara: „Ég þekki ykkur ekki.“
25 Akefula kanya nyumba nemelegulu negala omulyango, mbe mulimelegulu anja no okukonona kumulyango nimwaika ati, 'Kanyamusi, Kanyamusi, chigulile,' omwene alibhasubhya naika ati, 'nitabhamenya nolwo eyo okusoka.'
26 Mbe nio mulyaika ati, 'Chaliga nichilya imbele yao kawe nufundishaga mubhyalo bhyeswe.'
„Já, en… við átum og drukkum með þér og þú kenndir í þorpinu okkar, “segið þið.
27 Nawe omwenene alibhasubhya ati, 'enibhabhwila ati nitakubhamenya amwi neyo omukusoka, musoke kwanye emwe bhanu omukola ebhijabhi!'
En ég svara: „Ég segi ykkur satt: Ég þekki ykkur ekki. Þið getið ekki komist hingað inn, því að þið eruð sekir. Burt með ykkur.“
28 Kulibhao okulila no okuyekenya ameno mulilola Abramu, Isaka, Yakobo na abhalagi bhona mu bhukama bhwa Nyamuanga, nawe emwe mulasilwe anja.
Þið munuð gráta og kveina þegar þið standið fyrir utan og sjáið Abraham, Ísak, Jakob og alla spámennina í guðsríki.
29 Abhanu bhalikinga okusoka Ebhutuluka, Ebhugwa, Mubhuanga na Mumalimbe, nibhafung'ama kumeja ye ebhilyo bhya kegolo mu bhukama bhwa Nyamuanga.
Því þangað mun fólk streyma hvaðanæva, úr öllum heiminum, og taka þar sæti sín.
30 Mbe mumenye linu, obhokumalisha bhalibha bhokwamba, na abhokwamba bhalibha bhokumalisha.”
Takið eftir: Sumir sem nú eru fyrirlitnir, munu þá hljóta heiður, en aðrir sem nú eru í hávegum hafðir, verða þá taldir sístir allra.“
31 Gwejile gwalabhao mwanya mufui, nibhaja Abhafarisayo abhandi nibhamubhwila ati, “Libhata osokanu kulwokubha Herode Kenda okukwita.”
Í sama bili komu nokkrir farísear til hans og sögðu: „Ef þú vilt sleppa lifandi, komdu þér þá héðan sem fyrst, því Heródes konungur situr um líf þitt.“
32 Yesu naika ati, “Mugende mubhwile likara elyo, 'Lola, enibhilimya amasambwa nokuosha abhanu lelo na mutondo, na kulunaku lwa kasatu enikumisha emisango jani.
„Farið og segið þeim ref, “svaraði Jesús, „að ég muni halda áfram að reka út illa anda og lækna í dag og á morgun, en þriðja daginn lýk ég mér af.
33 Kumwanya gwonagwona, nikisi kwanye okugendelela lelo, mutondo ne ejweli, kulwokubha jitakwendwa okwita omulagi alikula na Yerusalemu.
Jafnframt þessu mun ég halda áfram ferð minni til Jerúsalem, því ekki hæfir að spámaður láti lífið annars staðar en þar.
34 Yerusalemu, Yerusalemu, awe unu wetile abhalagi nokubhabhuma na amabhui bhanu bhatumilwe kwimwe. Kwiya ng'endo elinga ninendaga okusumbya abhana bhao amwi lwakutyo ing'oko eisumbya ebhyanakoko bhyayo mumbabha jayo, nawe mwaliga mutakwenda.
Ó, Jerúsalem, Jerúsalem! Borgin, sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru henni til hjálpar. Oft hef ég viljað safna börnum þínum saman, rétt eins og hæna verndar unga sína undir vængjum sér, en þið hafið ekki viljað það.
35 Lola inyumba yao yasigwa yenyele. Mbe enikubhwila, mutachandola lindi okukinga olwo mulyaika ati, 'Ana amabhando oyo ejile kwi Sina lyo Omukama.”'
Hús ykkar skulu verða skilin eftir í eyði og þið munuð ekki sjá mig aftur fyrr en þið segið: „Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins.““

< Luka 13 >