< ಕೀರ್ತನೆಗಳು 136 >
1 ಯೆಹೋವ ದೇವರಿಗೆ ಉಪಕಾರ ಸಲ್ಲಿಸಿರಿ; ಅವರು ಒಳ್ಳೆಯವರು;
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 ದೇವಾಧಿ ದೇವರಿಗೆ ಕೃತಜ್ಞತಾಸ್ತುತಿ ಸಲ್ಲಿಸಿರಿ;
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 ಪ್ರಭುಗಳ ಪ್ರಭುವಿಗೆ ಕೃತಜ್ಞತಾಸ್ತುತಿ ಸಲ್ಲಿಸಿರಿ;
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 ಅವರೊಬ್ಬರೇ ಮಹಾ ಅದ್ಭುತಗಳನ್ನು ಮಾಡುತ್ತಾರೆ;
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 ತಮ್ಮ ಜ್ಞಾನದಿಂದ ಪರಲೋಕಗಳನ್ನು ನಿರ್ಮಿಸಿದರು;
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 ನೀರಿನ ಮೇಲೆ ಭೂಮಿಯನ್ನು ವಿಸ್ತರಿಸಿದರು;
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 ದೊಡ್ಡ ಬೆಳಕುಗಳನ್ನು ನಿರ್ಮಿಸಿದರು;
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 ಸೂರ್ಯನು ಹಗಲನ್ನಾಳುವಂತೆ ಮಾಡಿದರು;
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 ರಾತ್ರಿಯನ್ನಾಳಲು ಚಂದ್ರನನ್ನೂ, ನಕ್ಷತ್ರಗಳನ್ನೂ ಇಟ್ಟರು;
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 ಈಜಿಪ್ಟಿನವರ ಚೊಚ್ಚಲ ಮಕ್ಕಳನ್ನು ದಂಡಿಸಿದರು;
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 ಇಸ್ರಾಯೇಲರನ್ನು ಈಜಪ್ಟಿನಿಂದ ಹೊರಗೆ ಬರಮಾಡಿದವರನ್ನು ಕೊಂಡಾಡಿರಿ;
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 ಬಲವಾದ ಕೈಯಿಂದಲೂ, ಚಾಚಿದ ತೋಳಿನಿಂದಲೂ ಅವರನ್ನು ಹೊರತಂದರು;
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 ಕೆಂಪು ಸಮುದ್ರವನ್ನು ವಿಭಾಗಿಸಿದರು;
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 ಇಸ್ರಾಯೇಲನ್ನು ಅದರ ನಡುವೆ ದಾಟಿಸಿದರು;
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 ಫರೋಹನನ್ನೂ, ಅವನ ಸೈನ್ಯವನ್ನೂ ಕೆಂಪು ಸಮುದ್ರದಲ್ಲಿ ಕೆಡವಿದರು;
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 ತಮ್ಮ ಜನರನ್ನು ಮರುಭೂಮಿಯಲ್ಲಿ ನಡೆಸಿದರು;
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 ದೊಡ್ಡ ಅರಸರನ್ನು ದಂಡಿಸಿದರು;
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 ಶ್ರೇಷ್ಠ ಅರಸರನ್ನು ಸಹ ದಂಡಿಸಿದರು;
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 ಅಮೋರಿಯರ ಅರಸನಾದ ಸೀಹೋನನು ದಂಡನೆಹೊಂದಿದನು;
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 ಬಾಷಾನಿನ ಅರಸನಾದ ಓಗನು ಸಂಹಾರವಾದ ಮತ್ತೊಬ್ಬನು;
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 ಅವರ ದೇಶವನ್ನು ಬಾಧ್ಯತೆಯಾಗಿ ದೇವರು ಕೊಟ್ಟರು;
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 ತಮ್ಮ ಸೇವಕ ಇಸ್ರಾಯೇಲನಿಗೆ ಅದು ಸೊತ್ತಾಯಿತು;
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 ನಾವು ಹೀನ ಸ್ಥಿತಿಯಲ್ಲಿದ್ದಾಗ ನಮ್ಮನ್ನು ನೆನಪಿಸಿಕೊಂಡರು;
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 ನಮ್ಮ ವೈರಿಗಳಿಂದ ನಮ್ಮನ್ನು ಬಿಡಿಸಿದರು;
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 ಸಕಲ ಜೀವಿಗಳಿಗೂ ಆಹಾರವನ್ನು ಕೊಡುತ್ತಾರೆ;
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 ಪರಲೋಕದ ದೇವರನ್ನು ಕೊಂಡಾಡಿರಿ;
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!