< 詩篇 77 >

1 聖歌隊の指揮者によってエドトンのしらべにしたがってうたわせたアサフの歌 わたしは神にむかい声をあげて叫ぶ。わたしが神にむかって声をあげれば、神はわたしに聞かれる。
Ég ákalla Drottin. Ég hrópa og kalla til hans. Ó, að hann vildi hlusta!
2 わたしは悩みの日に主をたずね求め、夜はわが手を伸べてたゆむことなく、わが魂は慰められるのを拒む。
Ég er í miklum vanda og þarfnast mjög hjálpar hans. Alla nóttina er ég á bæn, ég lyfti höndum til himins, – ég bið og bið. Ég mun ekki eiga glaðan dag fyrr en Drottinn hefur hjálpað mér.
3 わたしは神を思うとき、嘆き悲しみ、深く思うとき、わが魂は衰える。 (セラ)
Ég hugsa um Guð, mikið þrái ég hjálp hans!
4 あなたはわたしのまぶたをささえて閉じさせず、わたしは物言うこともできないほどに悩む。
Drottinn, mér mun ekki koma dúr á auga fyrr en þú hefur hjálpað mér. Ég er við það að gefast upp, jafnvel bænin er mér erfið.
5 わたしは昔の日を思い、いにしえの年を思う。
Góðar minningar liðinna ára leita sífellt á huga minn.
6 わたしは夜、わが心と親しく語り、深く思うてわが魂を探り、言う、
Þá sungum við gleðiljóð langt fram á kvöld! Ég velti þessu fyrir mér, íhuga hve allt hefur breyst.
7 「主はとこしえにわれらを捨てられるであろうか。ふたたび、めぐみを施されないであろうか。
Hefur Drottinn hafnað mér fyrir fullt og allt? Mun hann ekki miskunna mér framar?
8 そのいつくしみはとこしえに絶え、その約束は世々ながくすたれるであろうか。
Elskar hann mig ekki lengur og er umhyggja hans búin fyrir fullt og allt? Gekk hann á bak orða sinna?
9 神は恵みを施すことを忘れ、怒りをもってそのあわれみを閉じられたであろうか」と。 (セラ)
Gleymdi hann miskunn sinni við mig, vesalinginn? Hefur hann í reiðikasti lokað dyrum kærleika síns?
10 その時わたしは言う、「わたしの悲しみはいと高き者の右の手が変ったことである」と。
„Þetta eru örlög mín, “sagði ég, „blessun Guðs hefur snúist í bölvun.“
11 わたしは主のみわざを思い起す。わたしは、いにしえからのあなたのくすしきみわざを思いいだす。
Ég renni huganum yfir alla þá blessun sem ég hef notið frá Guði.
12 わたしは、あなたのすべてのみわざを思い、あなたの力あるみわざを深く思う。
Sú gæfa gleymist seint! – Já, hún líður mér aldrei úr minni!
13 神よ、あなたの道は聖である。われらの神のように大いなる神はだれか。
Guð minn, þínir vegir eru heilagir. Hvar skyldi aðra eins að finna?
14 あなたは、くすしきみわざを行われる神である。あなたは、もろもろの民の間に、その大能をあらわし、
Þú ert Guð undra og tákna. Stórvirki þín blasa við augum.
15 その腕をもっておのれの民をあがない、ヤコブとヨセフの子らをあがなわれた。 (セラ)
Með þinni voldugu hendi bjargaðir þú sonum Jakobs og Jósefs.
16 神よ、大水はあなたを見た。大水はあなたを見ておののき、淵もまた震えた。
Þegar Rauðahafið sá þig, ókyrrðist það! Jafnvel djúpið skalf af ótta!
17 雲は水を注ぎいだし、空は雷をとどろかし、あなたの矢は四方にきらめいた。
Það varð skýfall og þrumur bergmáluðu um himininn. Elding leiftraði.
18 あなたの雷のとどろきは、つむじ風の中にあり、あなたのいなずまは世を照し、地は震い動いた。
Þrumurnar tjáðu reiði þína og eldingarnar lýstu upp jörðina!
19 あなたの大路は海の中にあり、あなたの道は大水の中にあり、あなたの足跡はたずねえなかった。
Þú lagðir veg gegnum hafið – veg sem enginn þekkti áður!
20 あなたは、その民をモーセとアロンの手によって羊の群れのように導かれた。
Þú leiddir fólk þitt þessa leið eins og fjárhóp, undir leiðsögn Móse og Arons.

< 詩篇 77 >