< 詩篇 66 >
1 聖歌隊の指揮者によってうたわせた歌、さんび 全地よ、神にむかって喜び呼ばわれ。
Allur heimurinn gleðjist með Guði!
2 そのみ名の栄光を歌え。栄えあるさんびをささげよ。
Lofið nafn hans, það er undursamlegt! Segið öllum frá máttarverkum hans!
3 神に告げよ。「あなたのもろもろのみわざは恐るべきかな。大いなるみ力によって、あなたの敵はみ前に屈服し、
Guð, hversu undursamleg eru verk þín! Máttur þinn er stórkostlegur! Ekki er að furða þótt óvinir þínir smjaðri fyrir þér.
4 全地はあなたを拝み、あなたをほめうたい、み名をほめうたうであろう」と。 (セラ)
Lofaður sért þú um víða veröld!
5 来て、神のみわざを見よ。人の子らにむかってなされることは恐るべきかな。
Komið og sjáið máttarverk Guðs! Mikil eru þau undur sem fólk hans fær að sjá og reyna.
6 神は海を変えて、かわいた地とされた。人々は徒歩で川を渡った。その所でわれらは神を喜んだ。
Hann opnaði þeim veg í gegnum hafið! Þar gengu þeir yfir þurrum fótum. Hvílík gleði og fögnuður ríkti þann dag!
7 神は大能をもって、とこしえに統べ治め、その目はもろもろの国民を監視される。そむく者はみずからを高くしてはならない。 (セラ)
Drottinn mun ríkja að eilífu vegna máttar síns. Hann virðir vandlega fyrir sér mennina. Engir uppreisnarmenn þora að láta á sér bæra.
8 もろもろの民よ、われらの神をほめよ。神をほめたたえる声を聞えさせよ。
Sérhver maður lofi Drottin og vegsami nafn hans.
9 神はわれらを生きながらえさせ、われらの足のすべるのをゆるされない。
Hann gaf okkur lífið og hann verndar frá hrösun.
10 神よ、あなたはわれらを試み、しろがねを練るように、われらを練られた。
Þú, ó Guð, hreinsaðir okkur í eldi eins og silfur er hreinsað.
11 あなたはわれらを網にひきいれ、われらの腰に重き荷を置き、
Þú hefur fjötrað okkur og lokað inni og lagt á okkur byrðar.
12 人々にわれらの頭の上を乗り越えさせられた。われらは火の中、水の中を通った。しかしあなたはわれらを広い所に導き出された。
Þú lést hersveitir troða okkur fótum og við urðum að fara gegnum eld og vatn, en að lokum leiddir þú okkur út og inn í yndislegt land.
13 わたしは燔祭をもってあなたの家に行き、わたしの誓いをあなたに果します。
Nú kem ég í helgidóm þinn, fórna og efni þannig heit mitt.
14 これはわたしが悩みにあったとき、わたしのくちびるの言い出したもの、わたしの口が約束したものです。
Manstu, þegar ég var í nauðum staddur, þá gaf ég þér heit?
15 わたしは肥えたものの燔祭を雄羊のいけにえの煙と共にあなたにささげ、雄牛と雄やぎとをささげます。 (セラ)
Nú ber ég fram fórn mína: Hrúta, naut og kiðling. Megi reykurinn af fórnum þessum stíga upp til þín.
16 すべて神を恐れる者よ、来て聞け。神がわたしのためになされたことを告げよう。
Komið og hlustið, þið sem óttist Drottin, og ég skal segja ykkur hvað hann hefur gert fyrir mig!:
17 わたしは声をあげて神に呼ばわり、わが舌をもって神をあがめた。
Ég hrópaði til hans um hjálp, – og víst bjó lofgjörðin undir!
18 もしわたしが心に不義をいだいていたならば、主はお聞きにならないであろう。
En fyrst játaði ég synd mína, annars hefði ég ekki fengið svar.
19 しかし、まことに神はお聞きになり、わが祈の声にみこころをとめられた。
En hann heyrði bæn mína og hlustaði, gaf gaum að því sem ég sagði.
20 神はほむべきかな。神はわが祈をしりぞけず、そのいつくしみをわたしから取り去られなかった。
Lof sé Guði! Hann vísaði ekki bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér.