< ルカの福音書 7 >

1 イエスはこれらの言葉をことごとく人々に聞かせてしまったのち、カペナウムに帰ってこられた。
Þegar Jesús hafði lokið við að tala til fólksins, fór hann aftur til Kapernaum.
2 ところが、ある百卒長の頼みにしていた僕が、病気になって死にかかっていた。
Rómverskur höfuðsmaður bjó þar og átti þræl sem var honum mjög kær. Nú lá þrællinn fyrir dauðanum.
3 この百卒長はイエスのことを聞いて、ユダヤ人の長老たちをイエスのところにつかわし、自分の僕を助けにきてくださるようにと、お願いした。
Þegar höfuðsmaðurinn frétti af Jesú, sendi hann nokkra virðulega Gyðinga til hans og bað hann að koma og lækna þrælinn.
4 彼らはイエスのところにきて、熱心に願って言った、「あの人はそうしていただくねうちがございます。
Þeir báðu Jesú innilega að koma og hjálpa manninum og sögðu: „Hann á það skilið að þú hjálpir honum,
5 わたしたちの国民を愛し、わたしたちのために会堂を建ててくれたのです」。
því hann elskar þjóð okkar og lét meira að segja byggja samkomuhúsið fyrir eigið fé.“
6 そこで、イエスは彼らと連れだってお出かけになった。ところが、その家からほど遠くないあたりまでこられたとき、百卒長は友だちを送ってイエスに言わせた、「主よ、どうぞ、ご足労くださいませんように。わたしの屋根の下にあなたをお入れする資格は、わたしにはございません。
Jesús fór með þeim. Rétt áður en þeir komu að húsinu sendi höfuðsmaðurinn vini sína til Jesú með þessi skilaboð: „Herra, vertu ekki að ómaka þig með að koma inn til mín, því ég er hvorki verður þess að hitta þig né hafa þig sem gest.
7 それですから、自分でお迎えにあがるねうちさえないと思っていたのです。ただ、お言葉を下さい。そして、わたしの僕をなおしてください。
Segðu það aðeins með orði, þar sem þú ert staddur, og þá mun þræll minn læknast.
8 わたしも権威の下に服している者ですが、わたしの下にも兵卒がいまして、ひとりの者に『行け』と言えば行き、ほかの者に『こい』と言えばきますし、また、僕に『これをせよ』と言えば、してくれるのです」。
Ég skil þig vel, því sjálfur þarf ég að hlýða æðri herforingjum, en hef síðan vald yfir mínum undirmönnum. Ég þarf aðeins að segja við þá: „Farið“og þá fara þeir, eða: „Komið“og þeir koma. Við þræl minn segi ég: „Gerðu þetta“og hann hlýðir. Segðu því bara: „Læknist þú“og þá mun þræll minn verða heilbrigður.“
9 イエスはこれを聞いて非常に感心され、ついてきた群衆の方に振り向いて言われた、「あなたがたに言っておくが、これほどの信仰は、イスラエルの中でも見たことがない」。
Jesús varð undrandi. Hann sneri sér að mannfjöldanum og sagði: „Aldrei hef ég hitt neinn Gyðing, sem átt hefur jafn mikla trú og þessi útlendingur.“
10 使にきた者たちが家に帰ってみると、僕は元気になっていた。
Þegar vinir höfuðsmannsins komu aftur inn í húsið fundu þeir þrælinn alheilbrigðan.
11 そののち、間もなく、ナインという町へおいでになったが、弟子たちや大ぜいの群衆も一緒に行った。
Stuttu seinna fóru Jesús og lærisveinar hans til þorpsins Nain, og enn fylgdi mannfjöldinn.
12 町の門に近づかれると、ちょうど、あるやもめにとってひとりむすこであった者が死んだので、葬りに出すところであった。大ぜいの町の人たちが、その母につきそっていた。
Þegar hann nálgaðist þorpshliðið, kom þar að líkfylgd. Hinn dáni var drengur, einkasonur móður sinnar sem var ekkja. Hópur syrgjandi þorpsbúa var í líkfylgdinni ásamt ekkjunni.
13 主はこの婦人を見て深い同情を寄せられ、「泣かないでいなさい」と言われた。
Þegar Drottinn sá hana, kenndi hann í brjósti um hana og sagði: „Gráttu ekki.“
14 そして近寄って棺に手をかけられると、かついでいる者たちが立ち止まったので、「若者よ、さあ、起きなさい」と言われた。
Síðan gekk hann að líkbörunum og snerti þær. Þeir sem báru, námu staðar og Jesús sagði: „Ungi maður, ég segi þér: Rístu upp!“
15 すると、死人が起き上がって物を言い出した。イエスは彼をその母にお渡しになった。
Þá settist drengurinn upp og fór að tala við viðstadda! En Jesús gaf hann aftur móður hans.
16 人々はみな恐れをいだき、「大預言者がわたしたちの間に現れた」、また、「神はその民を顧みてくださった」と言って、神をほめたたえた。
Mikil hræðsla greip um sig og fólkið lofaði Guð og hrópaði: „Voldugur spámaður er kominn fram á meðal okkar. Við höfum sannarlega séð Guð að verki í dag.“
17 イエスについてのこの話は、ユダヤ全土およびその附近のいたる所にひろまった。
Og fréttin flaug um nágrennið og landið allt.
18 ヨハネの弟子たちは、これらのことを全部彼に報告した。するとヨハネは弟子の中からふたりの者を呼んで、
Lærisveinar Jóhannesar fluttu honum fréttirnar um verk Jesú.
19 主のもとに送り、「『きたるべきかた』はあなたなのですか。それとも、ほかにだれかを待つべきでしょうか」と尋ねさせた。
Þegar hann heyrði þær, sendi hann tvo af lærisveinum sínum til Jesú og lét þá spyrja: „Ert þú Kristur? Eða eigum við að halda áfram að bíða hans?“
20 そこで、この人たちがイエスのもとにきて言った、「わたしたちはバプテスマのヨハネからの使ですが、『きたるべきかた』はあなたなのですか、それとも、ほかにだれかを待つべきでしょうか、とヨハネが尋ねています」。
Þegar lærisveinar þessir komu til Jesú, var hann einmitt að lækna fólk af ýmsum sjúkdómum. Hann læknaði lamaða og blinda, og rak út illa anda. Þegar þeir báru fram spurningu Jóhannesar, svaraði hann: „Farið aftur til Jóhannesar og segið honum hvað þið hafið séð og heyrt hér í dag: Blindir fá sjón, lamaðir ganga óstuddir, holdsveikir hreinsast, heyrnarlausir heyra, dauðir lifna við og fátækir og vonlausir fá að heyra gleðifréttir.
21 そのとき、イエスはさまざまの病苦と悪霊とに悩む人々をいやし、また多くの盲人を見えるようにしておられたが、
22 答えて言われた、「行って、あなたがたが見聞きしたことを、ヨハネに報告しなさい。盲人は見え、足なえは歩き、らい病人はきよまり、耳しいは聞え、死人は生きかえり、貧しい人々は福音を聞かされている。
23 わたしにつまずかない者は、さいわいである」。
Að lokum skuluð þið segja honum: Blessaður er sá sem ekki glatar trúnni á mig.“
24 ヨハネの使が行ってしまうと、イエスはヨハネのことを群衆に語りはじめられた、「あなたがたは、何を見に荒野に出てきたのか。風に揺らぐ葦であるか。
Þegar þeir voru farnir, talaði Jesús við fólkið um Jóhannes og sagði: „Hver er hann, þessi maður, sem þið fóruð að sjá út í Júdeuauðninni? Fannst ykkur hann veikburða líkt og strá sem bærist í golunni?
25 では、何を見に出てきたのか。柔らかい着物をまとった人か。きらびやかに着かざって、ぜいたくに暮している人々なら、宮殿にいる。
Var hann klæddur sem ríkmenni? Nei! Menn, sem lifa munaðarlífi, búa í höllum en ekki í eyðimörkum.
26 では、何を見に出てきたのか。預言者か。そうだ、あなたがたに言うが、預言者以上の者である。
Hvað funduð þið þá? Spámann? Já, og meira en það!
27 『見よ、わたしは使をあなたの先につかわし、あなたの前に、道を整えさせるであろう』と書いてあるのは、この人のことである。
Biblían segir um hann: „Sjá, ég sendi boðbera minn á undan þér til að undirbúa komu þína.“
28 あなたがたに言っておく。女の産んだ者の中で、ヨハネより大きい人物はいない。しかし、神の国で最も小さい者も、彼よりは大きい。
Jóhannes er mestur allra manna, en samt er hinn minnsti þegn í guðsríki honum meiri.“
29 (これを聞いた民衆は皆、また取税人たちも、ヨハネのバプテスマを受けて神の正しいことを認めた。
Allir sem hlustuðu á Jóhannes – jafnvel þeir sem dýpst voru sokknir í synd – beygðu sig að kröfu Guðs og létu skírast.
30 しかし、パリサイ人と律法学者たちとは彼からバプテスマを受けないで、自分たちに対する神のみこころを無にした。)
En farísearnir og lögvitringarnir höfnuðu áformi Guðs um þá og vildu ekki láta skírast.
31 だから今の時代の人々を何に比べようか。彼らは何に似ているか。
„Við hvað á ég að líkja slíkum mönnum?“spurði Jesús.
32 それは子供たちが広場にすわって、互に呼びかけ、『わたしたちが笛を吹いたのに、あなたたちは踊ってくれなかった。弔いの歌を歌ったのに、泣いてくれなかった』と言うのに似ている。
„Þeir eru eins og börn sem kalla hvert til annars: „Við fórum í brúðkaupsleik en þið vilduð ekki vera með, þá fórum við í jarðarfararleik en þið vilduð samt ekki vera með.“
33 なぜなら、バプテスマのヨハネがきて、パンを食べることも、ぶどう酒を飲むこともしないと、あなたがたは、あれは悪霊につかれているのだ、と言い、
Jóhannes fastaði oft og bragðaði aldrei áfengi, en þá sögðu menn: „Hann hlýtur að vera skrýtinn.“
34 また人の子がきて食べたり飲んだりしていると、見よ、あれは食をむさぼる者、大酒を飲む者、また取税人、罪人の仲間だ、と言う。
En þegar ég borða og drekk eins og aðrir, þá er sagt: „Þessi Jesús, hann er nú meira átvaglið og hann drekkur meira að segja líka! Og vinir hans, það er ljóta hyskið.“
35 しかし、知恵の正しいことは、そのすべての子が証明する」。
Alltaf finnið þið eitthvað til að afsaka ykkur með.“
36 あるパリサイ人がイエスに、食事を共にしたいと申し出たので、そのパリサイ人の家にはいって食卓に着かれた。
Einn af faríseunum bauð Jesú til máltíðar heima hjá sér og hann þáði boðið. Þeir voru ný sestir að matnum
37 するとそのとき、その町で罪の女であったものが、パリサイ人の家で食卓に着いておられることを聞いて、香油が入れてある石膏のつぼを持ってきて、
þegar kona nokkur kom inn utan af götunni. Hún var skækja sem hafði frétt að Jesús væri þarna og kom því með flösku af dýrindis ilmolíu.
38 泣きながら、イエスのうしろでその足もとに寄り、まず涙でイエスの足をぬらし、自分の髪の毛でぬぐい、そして、その足に接吻して、香油を塗った。
Hún gekk rakleitt til Jesú og kraup grátandi að fótum hans. Tár hennar féllu á fætur hans, en hún þurrkaði þá með hári sínu, kyssti þá og hellti síðan ilmolíu yfir.
39 イエスを招いたパリサイ人がそれを見て、心の中で言った、「もしこの人が預言者であるなら、自分にさわっている女がだれだか、どんな女かわかるはずだ。それは罪の女なのだから」。
Þegar faríseinn sem boðið hafði Jesú sá þetta, og þekkti konuna, sagði hann við sjálfan sig: „Það er auðséð að Jesús er ekki spámaður, því ef Guð hefði sent hann, hlyti hann að vita hvers konar kona þetta er.“
40 そこでイエスは彼にむかって言われた、「シモン、あなたに言うことがある」。彼は「先生、おっしゃってください」と言った。
Þá sagði Jesús við faríseann: „Símon, ég þarf að segja þér nokkuð.“„Jæja, meistari, hvað er það?“spurði Símon.
41 イエスが言われた、「ある金貸しに金をかりた人がふたりいたが、ひとりは五百デナリ、もうひとりは五十デナリを借りていた。
Þá sagði Jesús honum eftirfarandi sögu: „Tveir menn fengu peninga að láni hjá auðmanni. Annar fékk fimm hundruð þúsund krónur, en hinn fimmtíu þúsund.
42 ところが、返すことができなかったので、彼はふたり共ゆるしてやった。このふたりのうちで、どちらが彼を多く愛するだろうか」。
En þegar að gjalddaga kom gat hvorugur greitt. Maðurinn gaf þeim þá báðum eftir skuldina og þeir þurftu ekkert að borga! Hvor þeirra heldur þú að hafi elskað hann meira á eftir?“
43 シモンが答えて言った、「多くゆるしてもらったほうだと思います」。イエスが言われた、「あなたの判断は正しい」。
„Sá sem skuldaði honum meira, býst ég við, “svaraði Símon. „Alveg rétt!“sagði Jesús.
44 それから女の方に振り向いて、シモンに言われた、「この女を見ないか。わたしがあなたの家にはいってきた時に、あなたは足を洗う水をくれなかった。ところが、この女は涙でわたしの足をぬらし、髪の毛でふいてくれた。
Síðan sneri hann sér að konunni og sagði: „Símon, sjáðu þessa konu sem krýpur hérna. Þegar ég kom inn, léstu það ógert að koma með vatn og þvo rykið af fótum mínum, en hún þvoði þá með tárum sínum og þurrkaði þá með hárinu.
45 あなたはわたしに接吻をしてくれなかったが、彼女はわたしが家にはいった時から、わたしの足に接吻をしてやまなかった。
Ekki heilsaðir þú mér með kossi eins og venja er, en hún hefur kysst fætur mína án afláts frá því ég kom.
46 あなたはわたしの頭に油を塗ってくれなかったが、彼女はわたしの足に香油を塗ってくれた。
Þú sinntir ekki þeirri almennu kurteisi að smyrja höfuð mitt með ólífuolíu, en hún hellti dýrri ilmolíu yfir fætur mína.
47 それであなたに言うが、この女は多く愛したから、その多くの罪はゆるされているのである。少しだけゆるされた者は、少しだけしか愛さない」。
Því segi ég þér, allar hennar mörgu syndir eru fyrirgefnar – og þess vegna elskar hún mig mikið. En sá sem lítið er fyrirgefið, elskar lítið.“
48 そして女に、「あなたの罪はゆるされた」と言われた。
Jesús sagði síðan við konuna: „Syndir þínar eru fyrirgefnar.“
49 すると同席の者たちが心の中で言いはじめた、「罪をゆるすことさえするこの人は、いったい、何者だろう」。
„Hvað heldur þessi maður eiginlega að hann sé, “sögðu gestirnir hver við annan. „Hann gengur um og fyrirgefur syndir.“
50 しかし、イエスは女にむかって言われた、「あなたの信仰があなたを救ったのです。安心して行きなさい」。
En Jesús sagði við konuna: „Trú þín hefur frelsað þig, farðu í friði.“

< ルカの福音書 7 >