< 詩篇 89 >
1 われヱホバの憐憫をとこしへにうたはん われ口もてヱホバの眞實をよろづ代につげしらせん
Ég vil syngja um miskunn Drottins að eilífu! Ungir sem gamlir skulu fá að heyra um trúfesti þína.
2 われいふ あはれみは永遠にたてらる 汝はその眞實をかたく天にさだめたまはんと
Elska þín og náð vara að eilífu og trúfesti þín stendur óhögguð eins og himinninn.
3 われわが撰びたるものと契約をむすびわが僕ダビデにちかひたり
Svo segir Drottinn Guð: „Ég hef gert sáttmála við Davíð, minn útvalda þjón.
4 われなんぢの裔をとこしへに固うしなんぢの座位をたてて代々におよばしめん (セラ)
Ég hef unnið þann eið, að afkomendur hans skuli sitja á konungsstóli héðan í frá og að eilífu!“
5 ヱホバよもろもろの天はなんぢの奇しき事跡をほめん なんぢの眞實もまた潔きものの會にてほめらるべし
Himinninn lofi máttarverk þín, Drottinn og herskarar englanna vegsami trúfesti þína.
6 蒼天にてたれかヱホバに類ふものあらんや 神の子のなかに誰かヱホバのごとき者あらんや
Því að hver á himnum kemst í samjöfnuð við Guð? Hinn mesti meðal englanna, hver er hann við hlið Drottins?!
7 神はきよきものの公會のなかにて畏むべきものなり その四周にあるすべての者にまさりて懼るべきものなり
Hinir voldugu englar nálgast hann með ótta og virðingu. Hann er ægilegur í þeirra augum.
8 萬軍の神ヱホバよヤハよ汝のごとく大能あるものは誰ぞや なんぢの眞實はなんぢをめぐりたり
Drottinn, þú konungur hinna himnesku hersveita, enginn kemst í samjöfnuð við þig! Trúfestin er einkenni þitt!
9 なんぢ海のあるるををさめ その浪のたちあがらんときは之をしづめたまふなり
Þú hefur hemil á ofstopa hafsins, stöðvar óveðursöldur. Með einu orði lægir þú þær.
10 なんぢラハブを殺されしもののごとく撃碎きおのれの仇どもを力ある腕をもて打散したまへり
Þú rotaðir skrímslið, það lá marflatt – og tvístraðir óvinum þínum með undramætti.
11 もろもろの天はなんぢのもの地もまた汝のものなり世界とその中にみつるものとはなんぢの基したまへるなり
Himinninn og jörðin, allt er það þitt. Þú skapaðir það.
12 北と南はなんぢ造りたまへり タボル、ヘルモンはなんぢの名によりて歓びよばふ
Þú skapaðir norðrið og suðrið líka. Tabor og Hermon kætast, hin háu fjöll, sem hönd þín gjörði.
13 なんぢは大能のみうでをもちたまふ なんぢの手はつよく汝のみぎの手はたかし
Mikill er máttur þinn! Hægri hönd þín er upphafin í mætti og dýrð!
14 義と公平はなんぢの寳座のもとゐなり あはれみと眞實とは聖顔のまへにあらはれゆく
Tvær eru undirstöður hásætis þíns: Réttvísi og réttlæti, og miskunn og trúfesti eru fylgdarsveinar þínir.
15 よろこびの音をしる民はさいはひなり ヱホバよかれらはみかほの光のなかをあゆめり
Sælir eru þeir sem heyra fagnaðarópið – þeir sem ganga í ljósinu sem stafar frá Drottni.
16 かれらは名によりて終日よろこび 汝の義によりて高くあげられたり
Þín vegna gleðjast þeir alla daga og fagna yfir þínum réttlátu verkum.
17 かれらの力の榮光はなんぢなり 汝の惠によりてわれらの角はたかくあげられん
Þú ert styrkur þeirra. Þetta er undursamlegt! Já, við hressumst og gleðjumst því við vitum að þú hefur velþóknun á okkur!
18 そはわれらの盾はヱホバに屬われらの王はイスラエルの聖者につけり
Sjálfur Drottinn er okkar vörn og hann, hinn heilagi í Ísrael – sjálfur Guð – hefur gefið okkur konung.
19 そのとき異象をもてなんぢの聖徒につげたまはく われ佑助をちからあるものに委ねたり わが民のなかより一人をえらびて高くあげたり
Þú talaðir við spámann þinn í sýn og sagðir: „Ég hef fundið rétta manninn meðal fólksins, hann skal verða konungur!
20 われわが僕ダビデをえて之にわが聖膏をそそげり
Það er Davíð, þjónn minn! Ég hef smurt hann minni heilögu olíu.
21 わが手はかれとともに堅くわが臂はかれを強くせん
Ég vil veita honum kraft og styrkja hann á göngunni.
22 仇かれをしへたぐることなし惡の子かれを苦しむることなからん
Óvinir hans skulu ekki fella hann, né illmennin kúga hann.
23 われかれの前にそのもろもろの敵をたふし彼をにくめるものを撃ん
Ég mun láta hann sjá er ég eyði óvinum hans og þurrka út hatursmenn hans.
24 されどわが眞實とわが憐憫とはダビデとともに居り わが名によりてその角はたかくあげられん
Ég mun stöðugt vernda hann og blessa og umvefja hann elsku minni. Mín vegna mun hann verða mikill.
25 われ亦かれの手を海のうへにおき そのみぎの手を河のうへにおかん
Ríki hans mun ná frá Miðjarðarhafi til Evfratfljóts.
26 ダビデ我にむかひて汝はわが父わが神わがすくひの岩なりとよばん
Hann mun segja við mig: „Þú ert faðir minn, Guð minn, klettur hjálpræðis míns.“
27 われまた彼をわが初子となし地の王たちのうち最もたかき者となさん
Ég mun líta á hann sem frumgetinn son minn og gera hann fremstan meðal konunga jarðarinnar.
28 われとこしへに憐憫をかれがためにたもち 之とたてし契約はかはることなかるべし
Ég mun elska hann að eilífu og vera honum góður. Ég mun halda sáttmála minn við hann að eilífu.
29 われまたその裔をとこしへに存へ そのくらゐを天の日數のごとくながらへしめん
Hann mun aldrei skorta erfingja og hásæti hans mun standa um eilífð eins og himinninn.
30 もしその子わが法をはなれ わが審判にしたがひて歩まず
Ef afkomendur hans hafna lögmáli mínu og óhlýðnast mér,
32 われ杖をもてかれらの愆をただし鞭をもてその邪曲をただすべし
en aldrei mun ég þó hætta að miskunna þeim,
33 されど彼よりわが憐憫をことごとくはとりさらず わが眞實をおとろへしむることなからん
né bregðast loforði mínu.
34 われおのれの契約をやぶらず己のくちびるより出しことをかへじ
Nei, sáttmála minn mun ég alls ekki rjúfa. Ekkert orða minna tek ég aftur.
35 われ曩にわが聖をさして誓へり われダビデに虚偽をいはじ
Ég hef heitið Davíð því (og hinn heilagi Guð talar sannleika)
36 その裔はとこしへにつづきその座位は日のごとく恒にわが前にあらん
að konungsætt hans mun vara um aldir alda, já rétt eins og sólin!
37 また月のごとく永遠にたてられん空にある證人はまことなり (セラ)
Konungdómur hans skal standa að eilífu eins og tunglið, – trúfasta vitnið á himninum!“
38 されどその受膏者をとほざけて棄たまへり なんぢ之をいきどほりたまへり
En, – hvers vegna hefur þú þá útskúfað mér?! Hafnað þeim sem þú valdir til konungs?
39 なんぢ己がしもべの契約をいみ 其かんむりをけがして地にまでおとし給へり
Hefur þú rofið sáttmálann við hann? Þú sem kastaðir kórónu hans í skítinn!
40 またその垣をことごとく倒し その保砦をあれすたれしめたまへり
Múra hans hefur þú brotið og rifið niður varnarvirkin.
41 その道をすぐるすべての者にかすめられ隣人にののしらる
Allir vegfarendur ræna hann. Hann er til háðungar nágrönnum sínum.
42 なんぢかれが敵のみぎの手をたかく擧そのもろもろの仇をよろこばしめたまへり
Þú magnaðir óvini hans gegn honum, og nú kætast þeir!
43 なんぢかれの劍の刃をふりかへして戰闘にたつに堪へざらしめたまひき
Þú slóst sverð hans til jarðar og neitaðir honum um hjálp í bardaganum.
Þú hefur bundið enda á vegsemd hans og hrint hásæti hans um koll.
45 その年若き日をちぢめ恥をそのうへに覆たまへり (セラ)
Hann lítur út sem öldungur þótt ungur sé, og það er af þínum völdum. Þú hefur hulið hann skömm.
46 ヱホバよかくて幾何時をへたまふや自己をとこしへに隠したまふや忿怒は火のもゆるごとくなるべきか
Ó, Drottinn, hve lengi á þetta ástand að vara? Ætlar þú að fela þig fyrir mér að eilífu? Hve lengi á reiði þín að brenna?
47 ねがはくはわが時のいかに短かきかを思ひたまへ 汝いたづらにすべての人の子をつくりたまはんや
Mundu hve mannsævin er stutt og að verk okkar flestra eru hégómleg og smá.
48 誰かいきて死をみず又おのがたましひを陰府より救ひうるものあらんや (セラ) (Sheol )
Enginn maður lifir endalaust. Öll deyjum við að lokum. Og hver getur stigið upp úr gröf sinni? (Sheol )
49 主よなんぢが眞實をもてダビデに誓ひたまへる昔日のあはれみはいづこにありや
Drottinn, hvar er nú kærleikur þinn til mín? Hvar er gæskan sem þú lofaðir Davíð með eiði?
50 主よねがはくはなんぢの僕のうくる謗をみこころにとめたまへ ヱホバよ汝のもろもろの仇はわれをそしりなんぢの受膏者のあしあとをそしれり 我もろもろの民のそしりをわが懐中にいだく
Veistu það, Drottinn, að öll þjóðin hæðist að mér!
51 主よねがはくはなんぢの僕のうくる謗をみこころにとめたまへ ヱホバよ汝のもろもろの仇はわれをそしりなんぢの受膏者のあしあとをそしれり 我もろもろの民のそしりをわが懐中にいだく
Óvinir þínir spotta mig, manninn sem þú útvaldir til konungs.
52 ヱホバは永遠にほむべきかな アーメン アーメン
En þrátt fyrir allt og allt, sé Drottinn lofaður um eilífð! Amen, amen.