< Salmi 68 >

1 Al Capo de’ musici. Di Davide. Salmo. Canto. Lèvisi Iddio, e i suoi nemici saranno dispersi, e quelli che l’odiano fuggiranno dinanzi a lui.
Þegar Guð rís á fætur þá tvístrast óvinir hans! Þeir sem hata hann flýja sem mest þeir mega.
2 Tu li dissiperai come si dissipa il fumo; come la cera si strugge dinanzi al fuoco, così periranno gli empi dinanzi a Dio.
Blástu þeim burt eins og reyk í vindi! Bræddu þá eins og vax í eldi! Þannig munu óguðlegir tortímast fyrir Guði.
3 Ma i giusti si rallegreranno, esulteranno nel cospetto di Dio, e gioiranno con letizia.
En hinir trúuðu skulu fagna. Þeir kætist og gleðjist
4 Cantate a Dio, salmeggiate al suo nome, preparate la via a colui che cavalca attraverso i deserti; il suo nome è: l’Eterno, ed esultate dinanzi a lui.
og lofsyngi Guði! Hefjið lofsöng til hans sem ekur um á skýjunum. Nafn hans er Drottinn! Gleðjist og fagnið í nærveru hans.
5 Padre degli orfani e difensore delle vedove è Iddio nella dimora della sua santità;
Hann er faðir föðurlausra og verndari ekkna, hann er heilagur.
6 Iddio dona al solitario una famiglia, trae fuori i prigionieri e dà loro prosperità; solo i ribelli dimorano in terra arida.
Hann lætur hinn einmana komast heim aftur og leiðir fanga út í frelsið á ný. Þar verður sungið og fagnað! En uppreisnarmenn skulu búa við sult og seyru.
7 O Dio, quando tu uscisti davanti al tuo popolo, quando ti avanzasti attraverso il deserto, (Sela)
Guð, þegar þú leiddir þjóð þína gegnum öræfin,
8 la terra tremò; anche i cieli si strussero in pioggia per la presenza di Dio; lo stesso Sinai tremò alla presenza di Dio, dell’Iddio d’Israele.
þá skalf jörðin og himnarnir nötruðu. Sínaífjall hneigði sig fyrir þér af virðingu og ótta – þér Guði Ísraels.
9 O Dio, tu spandesti una pioggia di benefizi sulla tua eredità; quand’essa era sfinita, tu la ristorasti.
Þú, Guð, sendir regnskúrir yfir land þitt, hresstir það og endurnærðir.
10 La tua greggia prese dimora nel paese, che tu avevi, o Dio, preparato nella tua bontà pei miseri.
Þar settist þjóð þín að. Þú gafst hinum hrjáðu heimili og skjól.
11 Il Signore dà un ordine: le messaggere di buone novelle sono una grande schiera.
Drottinn lætur orð sín rætast og þegar hann talar flýja óvinirnir.
12 I re degli eserciti fuggono, fuggono, e la rimasta a casa divide le spoglie.
Konurnar sem heima eru flytja gleðifrétt: „Óvinaherinn er flúinn, þeir sem vildu eyða öllu og umturna!“Og konur í Ísrael skipta herfanginu.
13 Quando vi siete riposati tra gli ovili, le ali della colomba si son coperte d’argento, e le sue penne hanno preso il giallo dell’oro.
Þær hylja sig með gulli og silfri, rétt eins og dúfan vængjum sínum!
14 Quando l’Onnipotente disperse i re nel paese, lo Tsalmon si coperse di neve.
Þegar Guð stökkti óvinunum á flótta þá snjóaði á Salmonsfjalli.
15 O monte di Dio, o monte di Basan, o monte dalle molte cime, o monte di Basan,
Þið voldugu Basanfjöll, þið illkleifu tindar!
16 perché, o monti dalle molte cime, guardate con invidia al monte che Dio s’è scelto per sua dimora? Sì, l’Eterno vi abiterà in perpetuo.
Hvers vegna horfið þið með öfund til Síonar – fjallsins sem Drottinn hefur kosið sér til bústaðar?
17 I carri di Dio si contano a miriadi e miriadi, a migliaia di migliaia; il Signore viene dal Sinai nel santuario.
Með þúsundum vagna lagði Drottinn upp frá Sínaí og kom til síns heilaga musteris á Síon.
18 Tu sei salito in alto, hai menato in cattività dei prigioni, hai preso doni dagli uomini, anche dai ribelli, per far quivi la tua dimora, o Eterno Iddio.
Hann kleif fjöllin, tók með sér fjölda bandingja og veitti viðtöku gjöfum frá mönnum, jafnvel uppreisnarmönnum. Og nú býr hann hér!
19 Sia benedetto il Signore! Giorno per giorno porta per noi il nostro peso; egli ch’è l’Iddio della nostra salvezza. (Sela)
Lofaður sé Drottinn! Hann leiðir okkur dag eftir dag og hjálpar í öllum vanda.
20 Iddio è per noi l’Iddio delle liberazioni; e all’Eterno, al Signore, appartiene il preservar dalla morte.
Guð er hjálpræðisguð. Hann er alvaldur og bjargar frá dauða.
21 Ma Dio schiaccerà il capo de’ suoi nemici, la testa chiomata di colui che cammina nelle sue colpe.
En óvinum sínum eyðir hann, þeim sem þrjóskast og halda áfram á glæpabraut.
22 Il Signore ha detto: Io ti ritrarrò da Basan, ti ritrarrò dalle profondità del mare,
Hann segir: „Komið!“við óvini þjóðar sinnar, þá sem fela sig til fjalla eða í hafdjúpunum.
23 affinché tu affondi il tuo piè nel sangue, e la lingua de’ tuoi cani abbia la sua parte de’ tuoi nemici.
Þjóð hans vill troða þá undir, ganga í blóði þeirra og gefa hundum hræ þeirra.
24 Essi han veduto la tua entrata, o Dio, l’entrata del mio Dio, del mio Re, nel santuario.
Guð, konungur minn, gengur inn til musteris síns.
25 Precedevano i cantori, dietro venivano i sonatori, in mezzo alle fanciulle, che battevano i tamburi.
Fremst fara söngvarar, þá hljóðfæraleikarar og stúlkur sem slá taktinn.
26 Benedite Iddio nelle raunanze, benedite il Signore, voi che siete della fonte d’Israele!
Allur Ísrael gleðjist með Guði, uppsprettu Ísraels á þessum hátíðardegi.
27 Ecco il piccolo Beniamino, che domina gli altri; i principi di Giuda e la loro schiera, i principi di Zabulon, i principi di Neftali.
Fremst fer Benjamínsætt, hún er minnst. Þá koma prinsar og öldungar Júda og síðan höfðingjar Sebúlons og Naftalí.
28 Il tuo Dio ha ordinato la tua forza; rafferma, o Dio, ciò che hai operato per noi!
Sýn þú, Guð, mátt þinn og styrk, því að mikla hluti hefur þú gert.
29 Nel tuo tempio, ch’è sopra Gerusalemme, i re ti recheranno doni.
Konungar jarðarinnar gefa gjafir til musteris þíns í Jerúsalem.
30 Minaccia la bestia de’ canneti, la moltitudine de’ tori coi giovenchi de’ popoli, che si prostrano recando verghe d’argento. Dissipa i popoli che si dilettano in guerre.
Ávíta þú óvini okkar, Drottinn. Færðu þá hingað, sneypta og berandi skattinn! Tvístraðu þeim sem efna til ófriðar.
31 Gran signori verranno dall’Egitto, l’Etiopia s’affretterà a tender le mani verso Dio.
Egyptar sendi gull og Bláland fórni höndum í lotningu til Guðs.
32 O regni della terra, cantate a Dio, salmeggiate al Signore, (Sela)
Syngið frammi fyrir Drottni, þið konungsríki jarðarinnar, syngið honum lofgjörðarsöng,
33 a colui che cavalca sui cieli dei cieli eterni! Ecco, egli fa risonar la sua voce, la sua voce potente.
honum, Guði eilífðar, sem ekur um himininn og talar með þrumuraust svo að undir tekur.
34 Riconoscete la potenza di Dio; la sua maestà è sopra Israele, e la sua potenza è ne’ cieli.
Drottinn hefur máttinn! Dýrð hans ljómar yfir Ísrael og hans voldugu verk birtast á himninum.
35 O Dio, tu sei tremendo dai tuoi santuari! L’Iddio d’Israele è quel che dà forza e potenza al suo popolo. Benedetto sia Iddio!
Við krjúpum fyrir honum í lotningu og ótta í musteri hans. Ísraels Guð veitir þjóð sinni mátt og megin. Lofaður sé Guð!

< Salmi 68 >