< Atti 8 >
1 OR Saulo era consenziente alla morte d'esso. Ed in quel tempo vi fu gran persecuzione contro alla chiesa ch' [era] in Gerusalemme; e tutti furono dispersi per le contrade della Giudea, e della Samaria, salvo gli apostoli.
Páli líkaði vel líflát Stefáns og þennan sama dag hófst mikil ofsókn gegn kirkjunni í Jerúsalem. Allir hinir trúuðu, nema postularnir, flýðu þá út um byggðir Júdeu og Samaríu.
2 Ed alcuni uomini religiosi portarono a seppellire Stefano, e fecero gran cordoglio di lui.
Nokkrir guðræknir Gyðingar tóku lík Stefáns og grófu með miklum söknuði.
3 Ma Saulo disertava la chiesa, entrando di casa in casa; e trattine uomini e donne, li metteva in prigione.
Páll varð nú enn ákveðnari en áður í að útrýma hinum trúuðu. Hann æddi um og fór jafnvel inn á einkaheimili, dró þaðan bæði karla og konur og lét varpa þeim í fangelsi.
4 Coloro adunque che furono dispersi andavano attorno, evangelizzando la parola.
Trúaða fólkið, sem flúið hafði Jerúsalem, fór nú víða og boðaði fagnaðarerindið um Jesú.
5 E Filippo discese nella città di Samaria, e predicò loro Cristo.
Filippus fór til dæmis til borgarinnar í Samaríu og sagði fólkinu þar frá Kristi.
6 E le turbe di pari consentimento attendevano alle cose dette da Filippo, udendo, e veggendo i miracoli ch'egli faceva.
Menn hlustuðu með athygli á mál hans,
7 Poichè gli spiriti immondi uscivano di molti che li aveano, gridando con gran voce; molti paralitici ancora, e zoppi, erano sanati.
einkum vegna kraftaverkanna sem hann vann. Margir illir andar voru reknir út – þeir yfirgáfu fórnarlömb sín með miklum óhljóðum. Fjöldi lamaðra og bæklaðra hlaut einnig lækningu,
8 E vi fu grande allegrezza in quella città.
og sannkallaður fögnuður ríkti í borginni.
9 Or in quella città era prima stato un uomo, [chiamato] per nome Simone, che esercitava le arti magiche, e seduceva la gente di Samaria, dicendosi esser qualche grand'uomo.
Maður nokkur hét Símon. Hann hafði verið galdramaður árum saman og mjög áhrifamikill. Leit hann stórt á sig vegna galdranna sem hann vann. Sumt fólk í Samaríu talaði jafnvel um hann sem sinn Krist.
10 E tutti, dal maggiore al minore, attendevano a lui, dicendo: Costui è la gran potenza di Dio.
11 Ora attendevano a lui, perciocchè già da lungo tempo li avea dimentati con le [sue] arti magiche.
12 Ma, quando ebbero creduto a Filippo, il quale evangelizzava le cose [appartenenti] al regno di Dio, ed al nome di Gesù Cristo, furono battezzati [tutti], uomini e donne.
Nú trúði fólkið hins vegar orðum Filippusar, að Jesús væri Kristur. Einnig trúði það orðum hans um guðsríkið og fjöldi karla og kvenna tók skírn.
13 E Simone credette anch'egli; ed essendo stato battezzato, si riteneva del continuo con Filippo; e, veggendo le potenti operazioni, ed i segni ch'erano fatti, stupiva.
Símon tók líka trú, var skírður og fylgdi síðan Filippusi hvert sem hann fór, undrandi á kraftaverkunum sem hann vann.
14 Ora, gli apostoli ch' [erano] in Gerusalemme, avendo inteso che Samaria avea ricevuta la parola di Dio, mandarono loro Pietro e Giovanni.
Þegar postularnir í Jerúsalem fréttu að íbúar Samaríu hefðu tekið við boðskap Guðs, sendu þeir þangað Pétur og Jóhannes.
15 I quali, essendo discesi [là], orarono per loro, acciocchè ricevessero lo Spirito Santo.
Við komuna fóru þeir að biðja fyrir hinum nýkristnu, að þeir mættu taka á móti heilögum anda,
16 (Perciocchè esso non era ancor caduto sopra alcun di loro; ma solamente erano stati battezzati nel nome del Signor Gesù).
því að enn hafði hann ekki komið yfir neinn þeirra, þó þeir hefðu verið skírðir í nafni Drottins Jesú.
17 Allora imposero loro le mani, ed essi ricevettero lo Spirito Santo.
Og Pétur og Jóhannes lögðu hendur yfir þá sem trúðu, og fengu þeir þá heilagan anda.
18 Or Simone, veggendo che per l'imposizion delle mani degli apostoli, lo Spirito Santo era dato, proferse lor danari, dicendo:
Þegar Símon sá að fólkið hlaut heilagan anda við handayfirlagningu postulanna, kom hann með peninga og vildi kaupa þennan kraft.
19 Date ancora a me questa podestà, che colui al quale io imporrò le mani riceva lo Spirito Santo.
„Leyfið mér líka að eignast þennan kraft, “bað hann, „svo að ég geti einnig lagt hendur yfir fólk og það fengið heilagan anda.“
20 Ma Pietro gli disse: Vadano i tuoi danari teco in perdizione, poichè tu hai stimato che il dono di Dio si acquisti con danari.
Pétur svaraði: „Fé þitt verði að engu, né þú sjálfur, fyrst þú heldur að hægt sé að kaupa gjöf Guðs fyrir peninga!
21 Tu non hai parte, nè sorte alcuna in questa parola; perciocchè il tuo cuore non è diritto davanti a Dio.
Þú getur ekki tekið þátt í þessu, því að þú ert ekki einlægur gagnvart Guði.
22 Ravvediti adunque di questa tua malvagità; e prega Iddio, se forse ti sarà rimesso il pensier del tuo cuore.
Snúðu þér frá illsku þinni og biddu Guð að fyrirgefa þér þessa vondu hugmynd þína.
23 Perciocchè io ti veggo essere in fiele d'amaritudine, e in legami d'iniquità.
Ég finn að þú ert afbrýðisamur og það er synd.“
24 E Simone, rispondendo, disse: Fate voi per me orazione al Signore, che nulla di ciò che avete detto venga sopra me.
„Æ, biddu til Drottins fyrir mér!“hrópaði Símon, „að ekkert af því komi yfir mig, sem þú sagðir!“
25 Essi adunque, dopo aver testificata, ed annunziata la parola del Signore, se ne ritornarono in Gerusalemme; ed evangelizzarono a molte castella de' Samaritani.
Þegar Pétur og Jóhannes höfðu vitnað og predikað í Samaríu, fóru þeir aftur til Jerúsalem. Á heimleiðinni komu þeir við í nokkrum samverskum bæjum og þar fluttu þeir einnig gleðiboðskapinn.
26 OR un angelo del Signore parlò a Filippo, dicendo: Levati, e vattene verso il mezzodì, alla via che scende di Gerusalemme in Gaza, la quale è deserta.
En varðandi Filippus, þá sagði engill frá Drottni við hann: „Farðu veginn sem liggur frá Jerúsalem og niður til Gasa – hann liggur um eyðimörk – og vertu kominn þangað um hádegisbilið.“
27 Ed egli, levatosi, vi andò; ed ecco un uomo Etiopo, eunuco, barone di Candace, regina degli Etiopi, ch'era soprantendente di tutti i tesori d'essa, il quale era venuto in Gerusalemme per adorare.
Það gerði hann og þá var þar á ferð sjálfur fjármálaráðherra Eþíópíu. Sá var í miklu áliti hjá Kandake Eþíópíudrottningu. Hann hafði farið til Jerúsalem, til að biðjast fyrir í musterinu,
28 Or egli se ne tornava; e, sedendo sopra il suo carro, leggeva il profeta Isaia.
en var nú á heimleið í vagni sínum og las upphátt úr spádómsbók Jesaja.
29 E lo Spirito disse a Filippo: Accostati, e giungi questo carro.
Þá sagði heilagur andi við Filippus: „Flýttu þér til hans og gakktu við hliðina á vagninum.“
30 E Filippo accorse, ed udì ch'egli leggeva il profeta Isaia, e [gli] disse: Intendi tu le cose che tu leggi?
Filippus hlýddi og þegar hann var kominn að vagninum, heyrði hann hvað maðurinn var að lesa. „Skilur þú þetta?“spurði Filippus.
31 Ed egli disse: E come potrei io [intenderle], se non che alcuno mi giudi? E pregò Filippo che montasse, e sedesse con lui.
„Nei, sannarlega ekki.“svaraði maðurinn. „Hvernig ætti ég að geta það? Ég hef engan til að útskýra það fyrir mér.“Síðan bauð hann Filippusi að koma upp í vagninn og setjast hjá sér.
32 Or il luogo della scrittura ch'egli leggeva era questo: Egli è stato menato all'uccisione, come una pecora; ed a guisa d'agnello che è mutolo dinanzi a colui che lo tosa, così egli non ha aperta la sua bocca.
Kaflinn, sem hann var að lesa, var þannig: „Eins og lamb var hann leiddur til slátrunar og eins og kind þegir hjá þeim er klippir hana, þannig lauk hann ekki upp munni sínum.
33 Per lo suo abbassamento la sua condannazione è stata tolta; ma chi racconterà la sua età? poichè la sua vita è stata tolta dalla terra.
Hann var auðmýktur og réttur hans frá honum tekinn. Endir var bundinn á ævi hans – hver getur lýst illsku samtíðar hans?“
34 E l'eunuco fece motto a Filippo, e disse: Di cui, ti prego, dice questo il profeta? [lo dice] di sè stesso, o pur d'un altro?
Maðurinn spurði nú Filippus: „Átti Jesaja hér við sjálfan sig eða einhvern annan?“
35 E Filippo, avendo aperta la bocca, e cominciando da questa scrittura, gli evangelizzò Gesù.
Filippus útskýrði þá ritningarstaðinn og benti honum á marga aðra til að fræða hann um Jesú.
36 E, mentre andavano al [lor] cammino, giunsero ad una cert'acqua. E l'eunuco disse: Ecco dell'acqua, che impedisce che io non sia battezzato?
Þegar þeir höfðu ekið nokkurn spöl, komu þeir að litlu vatni. „Sjáðu!“sagði maðurinn. „Þarna er vatn. Getur þú ekki skírt mig hér?“
37 E Filippo disse: Se tu credi con tutto il cuore, egli è lecito. Ed egli, rispondendo, disse: Io credo che Gesù Cristo è il Figliuol di Dio.
„Jú, það get ég, ef þú trúir af öllu hjarta, “svaraði Filippus. Þá sagði hinn: „Ég trúi að Jesús Kristur sé sonur Guðs.“
38 E comandò che il carro si fermasse; ed amendue, Filippo e l'eunuco, disceser nell'acqua; e [Filippo] lo battezzò.
Síðan stöðvaði hann vagninn, þeir stigu út í vatnið og Filippus skírði hann.
39 E quando furono saliti fuori dell'acqua, lo Spirito del Signore rapì Filippo, e l'eunuco nol vide più; perciocchè egli andò a suo cammino tutto allegro.
Þegar þeir komu upp úr vatninu, hreif andi Drottins Filippus burt, og maðurinn sá hann ekki framar, en hélt leiðar sinnar fagnandi.
40 E Filippo si ritrovò in Azot; e, passando, evangelizzò a tutte le città, finchè venne in Cesarea.
Seinna kom Filippus fram í Asdód, og einnig þar flutti hann fagnaðarerindið, svo og í öllum bæjum á leið sinni til Sesareu.