< Atti 18 >
1 Dopo questi fatti Paolo lasciò Atene e si recò a Corinto.
Eftir þetta fór Páll frá Aþenu og kom til Korintu.
2 Qui trovò un Giudeo chiamato Aquila, oriundo del Ponto, arrivato poco prima dall'Italia con la moglie Priscilla, in seguito all'ordine di Claudio che allontanava da Roma tutti i Giudei. Paolo si recò da loro
Þar komst hann í kynni við Akvílas, sem var Gyðingur frá Pontus. Hann var, ásamt konu sinni Priskillu, nýkominn til borgarinnar frá Ítalíu. En þaðan hafði þeim verið vísað burt samkvæmt þeirri ákvörðun Kládíusar keisara að reka alla Gyðinga frá Róm. Páll fór til þeirra og vegna þess að hann og Akvílas stunduðu sömu iðn, tjaldsaum, settist hann að hjá þeim og þeir unnu saman.
3 e poiché erano del medesimo mestiere, si stabilì nella loro casa e lavorava. Erano infatti di mestiere fabbricatori di tende.
4 Ogni sabato poi discuteva nella sinagoga e cercava di persuadere Giudei e Greci.
Páll fór í samkomuhús Gyðinganna á hverjum helgidegi og reyndi að sannfæra Gyðinga og Grikki, sem þangað komu.
5 Quando giunsero dalla Macedonia Sila e Timòteo, Paolo si dedicò tutto alla predicazione, affermando davanti ai Giudei che Gesù era il Cristo.
Eftir að Sílas og Tímóteus komu til Korintu frá Makedóníu, varði Páll öllum tíma sínum til að predika og vitna fyrir Gyðingunum um að Jesús væri Kristur.
6 Ma poiché essi gli si opponevano e bestemmiavano, scuotendosi le vesti, disse: «Il vostro sangue ricada sul vostro capo: io sono innocente; da ora in poi io andrò dai pagani».
En Gyðingarnir risu gegn honum og lastmæltu Jesú. Þá hristi hann rykið af fötum sínum og sagði: „Þið berið ábyrgð á þessari ákvörðun ykkar – ég er saklaus og héðan í frá mun ég predika hjá heiðingjunum.“
7 E andatosene di là, entrò nella casa di un tale chiamato Tizio Giusto, che onorava Dio, la cui abitazione era accanto alla sinagoga.
Eftir þetta dvaldist hann hjá manni að nafni Títus Jústus. Hann var ekki Gyðingur, en tilbað þó Guð. Heimili hans var í næsta húsi við samkomuhús Gyðinga.
8 Crispo, capo della sinagoga, credette nel Signore insieme a tutta la sua famiglia; e anche molti dei Corinzi, udendo Paolo, credevano e si facevano battezzare.
Svo fór þó að lokum að Krispus, stjórnandi samkomuhússins, tók trú á Drottin, og allt hans heimafólk. Var hann skírður, auk margra annarra Korintubúa
9 E una notte in visione il Signore disse a Paolo: «Non aver paura, ma continua a parlare e non tacere,
Nótt eina talaði Drottinn til Páls í draumi og sagði: „Vertu ekki hræddur! Þú átt ekki að þegja heldur tala!
10 perché io sono con te e nessuno cercherà di farti del male, perché io ho un popolo numeroso in questa città».
Ég er með þér og enginn getur gert þér mein, því að ég á margt fólk í þessari borg.“
11 Così Paolo si fermò un anno e mezzo, insegnando fra loro la parola di Dio.
Þarna dvaldist Páll í hálft annað ár og fræddi fólkið í orði Guðs.
12 Mentre era proconsole dell'Acaia Gallione, i Giudei insorsero in massa contro Paolo e lo condussero al tribunale dicendo:
Þegar Gallíón varð landstjóri í Akkeu, sameinuðust Gyðingarnir gegn Páli og drógu hann fyrir landstjórann, til þess að fá hann dæmdan.
13 «Costui persuade la gente a rendere un culto a Dio in modo contrario alla legge».
Þeir ákærðu Pál fyrir að hvetja menn til að tilbiðja Guð á annan hátt en rómversk lög leyfðu.
14 Paolo stava per rispondere, ma Gallione disse ai Giudei: «Se si trattasse di un delitto o di un'azione malvagia, o Giudei, io vi ascolterei, come di ragione.
En rétt í því er Páll ætlaði að fara að verja mál sitt, sneri Gallíón sér að ákærendum hans og sagði: „Takið eftir, Gyðingar! Ef þessi málshöfðun væri vegna einhvers glæpsamlegs athæfis, þá væri ég skyldugur að hlusta á ykkur.
15 Ma se sono questioni di parole o di nomi o della vostra legge, vedetevela voi; io non voglio essere giudice di queste faccende».
En fyrst þetta er aðeins þras um merkingu og túlkun ýmissa orða í ykkar heimskulegu lögum, þá er það ykkar mál. Ég kem ekki nálægt slíku!“
16 E li fece cacciare dal tribunale.
Síðan rak hann þá alla út úr réttarsalnum.
17 Allora tutti afferrarono Sòstene, capo della sinagoga, e lo percossero davanti al tribunale ma Gallione non si curava affatto di tutto ciò.
Þá réðist múgurinn á Sósþenes, nýja samkomuhússtjórann, og barði hann fyrir utan réttarsalinn, en Gallíón gaf því engan gaum.
18 Paolo si trattenne ancora parecchi giorni, poi prese congedo dai fratelli e s'imbarcò diretto in Siria, in compagnia di Priscilla e Aquila. A Cencre si era fatto tagliare i capelli a causa di un voto che aveva fatto.
Eftir þetta dvaldist Páll enn nokkra daga í borginni. Síðan kvaddi hann hina kristnu og sigldi til Sýrlands ásamt Priskillu og Akvílasi. Í Kenkreu lét Páll klippa sig að sið Gyðinga – var það vegna þess heits sem hann hafði gefið.
19 Giunsero a Efeso, dove lasciò i due coniugi, ed entrato nella sinagoga si mise a discutere con i Giudei.
Þegar komið var til hafnar í Efesus skildi hann okkur eftir um borð, en fór sjálfur í land til að ræða við Gyðinga í samkomuhúsi þeirra.
20 Questi lo pregavano di fermarsi più a lungo, ma non acconsentì.
Þeir báðu hann að staldra við nokkra daga, en hann sagðist engan tíma hafa.
21 Tuttavia prese congedo dicendo: «Ritornerò di nuovo da voi, se Dio lo vorrà», quindi partì da Efeso.
„Ég má til með að komast til Jerúsalem á hátíðina, “sagði hann, en hann lofaði þeim að koma seinna, ef Guð leyfði. Síðan sigldum við aftur af stað.
22 Giunto a Cesarèa, si recò a salutare la Chiesa di Gerusalemme e poi scese ad Antiochia.
Næsti viðkomustaður var Sesarea. Þaðan fór hann í heimsókn til safnaðarins í Jerúsalem en síðan var siglt til Antíokkíu.
23 Trascorso colà un pò di tempo, partì di nuovo percorrendo di seguito le regioni della Galazia e della Frigia, confermando nella fede tutti i discepoli.
Þegar hann hafði dvalist þar um hríð, fór hann aftur til Litlu-Asíu. Hann ferðaðist um Galatíu og Frýgíu, heimsótti þar kristna söfnuði og uppörvaði þá.
24 Arrivò a Efeso un Giudeo, chiamato Apollo, nativo di Alessandria, uomo colto, versato nelle Scritture.
Um þessar mundir var Gyðingur einn, Apollós að nafni, nýkominn til Efesus frá Alexandríu í Egyptalandi. Hann var mjög Biblíufróður og sannfærandi predikari.
25 Questi era stato ammaestrato nella via del Signore e pieno di fervore parlava e insegnava esattamente ciò che si riferiva a Gesù, sebbene conoscesse soltanto il battesimo di Giovanni.
Hann hafði fengið fræðslu um trúna, var brennandi af áhuga og kenndi í krafti heilags anda um Jesú, en þekkti þó aðeins skírn Jóhannesar. Hann predikaði djarflega og af miklum áhuga í samkomuhúsinu. Eitt sinn voru Priskilla og Akvílas stödd þar þegar Apollós var að predika og það var kröftug ræða. Að ræðunni lokinni töluðu þau við hann og skýrðu enn rækilegar fyrir honum trúna á Drottin.
26 Egli intanto cominciò a parlare francamente nella sinagoga. Priscilla e Aquila lo ascoltarono, poi lo presero con sé e gli esposero con maggiore accuratezza la via di Dio.
27 Poiché egli desiderava passare nell'Acaia, i fratelli lo incoraggiarono e scrissero ai discepoli di fargli buona accoglienza. Giunto colà, fu molto utile a quelli che per opera della grazia erano divenuti credenti;
Apollós hafði áhuga á að fara til Grikklands og þegar hinir trúuðu fréttu það, hvöttu þeir hann eindregið. Þeir skrifuðu bréf til þeirra sem þar voru kristnir og báðu þá að taka vel á móti honum. Þegar hann kom til Grikklands notaði Guð hann til mikils gagns í söfnuðunum.
28 confutava infatti vigorosamente i Giudei, dimostrando pubblicamente attraverso le Scritture che Gesù è il Cristo.
Í opinberum rökræðum gerði hann alla Gyðinga orðlausa og sannaði út frá Gamla testamentinu að Jesús væri Kristur.