< Matayo 6 >

1 Tula miho uleke kituma intendo niyatai kuntongeela aantu nukielya kitalao, nsoko shukupata ukembetwa kupuma kung'wa tata nukole kigulu.
Gætið þess að vinna ekki góðverk til þess eins að fá hrós hjá mönnum, því að þá farið þið á mis við launin frá föður ykkar á himnum.
2 Kululo nukupumya leka kukua impembe nukikulya anga ao niielya niakoli mumatekeelo numuisali, nsoko iantu aakulye, tai numuie asingiilya uziza wao.
Látið ekki á því bera, eins og hræsnararnir gera, ef þið gefið einhverjum eitthvað. Þeir láta blása í lúður fyrir sig í samkomuhúsunum og á götuhornunum til þess að fá hrós fyrir góðverk sín! Ég segi ykkur satt: Þeir hafa þegar fengið laun sín.
3 Uwe nukupuma, umukono wako nuakikema uleke kulinga iko nikekitung'wa numukono nua kigoha.
Gætið þess að ekki beri mikið á því þegar þið réttið einhverjum hjálparhönd. Segið vinstri hendinni ekki hvað sú hægri gerir!
4 Ingi gwa ikintu kako kipumigwe kwa kinkunku. Pang'wanso utata ako nuiona unkunku ako ukuupa imaintu ako.
Faðir ykkar á himnum veit leyndarmálið og mun launa ykkur.
5 Hangi nukulompa, uleke kutula anga ao niielya, kunsoko ilowa kimika nukulompa mumatekeelo numumpelo ya isali, nsoko agozwe niantu. Tai numuie akondilye kupegwa ipegwa yao.
Verið ekki eins og hræsnararnir þegar þið biðjið. Þeir biðja á áberandi hátt á götuhornum og í samkomuhúsunum, þar sem allir sjá þá. Ég segi ykkur satt. Allt og sumt sem þeir fá fyrir þetta er athygli annarra!
6 Kululo gwa, angawahia kulompa ingile munyumba lugaila umulango ulompe kung'wa Tata ako nukole kunkunku. Pang'wanso utata ako nuiona unkunku ukuupa ikipegwa kako.
Vertu í einrúmi þegar þú biður. Lokaðu dyrunum og bið til föður þíns þannig að enginn viti. Faðir þinn, sem þekkir leyndar hugsanir þínar, mun bænheyra þig.
7 Nukulompa leka kusukila sukiila inkani ningila insoko anga anyakilungu niituma, isiga kina akigigwa kunsoko amakani du niakumaligitya.
Þyljið ekki bænir ykkar í belg og biðu eins og heiðingjarnir. Þeir halda að bænin verði heyrð ef hún er nógu löng og fagurlega orðuð. Minnist þess að faðir ykkar veit nákvæmlega hvers þið þarfnist, jafnvel áður en þið biðjið.
8 Kululo, uleke kutula anga nianso, kunsoko utata ao aiwalinga kina atakile ntuni nianso akazi akili kanu kulompa.
9 Ingi lompa iti: Tata witu nukoli kilunde lina lako likuligwe.
Biðjið þannig: „Kæri Faðir, þú sem ert á himnum, helgist þitt nafn.
10 Utemi wako uze, ulowa wako witume mihi anga nuituma kilunde.
Komi ríki þitt. Verði þinn vilji á jörðu eins og á himnum.
11 Ukupe indya yitu nia leliye.
Gefðu okkur fæðu í dag eins og aðra daga.
12 Ukulekele imilandu anga usese nikialekela awa naiakukosee.
Fyrirgefðu okkur syndirnar, eins og við fyrirgefum þeim sem syndga gegn okkur.
13 Uleke kuutwala muma geng'wa, ukupugamule numulugu.
Leiddu okkur ekki í þyngri prófraunir en þær sem við fáum staðist og frelsaðu okkur frá illu. Amen.“
14 Anga itule mukualekela iantu imilandu ao, nunyenye utata anyu nuakigulu nung'wenso ukumulekela.
Faðirinn á himnum mun fyrirgefa ykkur ef þið fyrirgefið þeim sem hafa brotið gegn ykkur, en ef þið fyrirgefið þeim ekki, mun hann ekki heldur fyrirgefa ykkur.
15 Ang'wi shamukualekela imilandu ao ka nu tata anyu shukumulekela imilandu anyu.
16 Matungo ihi nakiima leka kigeeleke anga ao niilya, akunye imakelu ao anwe kina iimile kuntongeela aantu. Tai kuila asingiilya ipegwa yao.
Fastið ekki þannig að á því beri eins og hræsnararnir. Þeir reyna að sýnast aðframkomnir, svo að fólk finni til með þeim en það eru einu launin sem þeir fá.
17 Kululo uewe niwiimile, paka imakuta itwe lako, hangi woje usu ako.
Verið heldur vel til fara, hreinir og snyrtilegir,
18 Ingi shaikigeeleka kuntongeela aantu kina wiimile, ikutula kung'wa Tata ako nuakinkunku. Nu tata ako nuiona unkunku ukuupa ikipegwa kako.
svo að engan gruni að þið séuð hungraðir. Faðir ykkar á himnum veit leyndarmálið og hann mun launa ykkur.
19 Leka kiekilya ikiuto kako munu mihi akoli agazanji, nii ii niibunanga nukia.
Safnið ekki auðæfum á jörðu, því að þar eyðast þau og þeim kynni að verða stolið.
20 Iekelya ikiuto kako kigulu, kung'wanso kulile anga agazanji, hangi tile anga ii niakubunanga nukia.
Safnið heldur verðmætum á himnum! Þar munu þau aldrei rýrna og þar stafar engin hætta af þjófum.
21 Kunsoko kuna kiuto kako kikoli, kuko ni nkolo ako izize ikoli.
Séu auðæfi þín á himnum, mun einnig hugur þinn og hjarta vera þar, því að hugurinn er bundinn við það sem þér finnst verðmætast.
22 I liho lumuli la muili. Kululo ang'wi iliho lako ipanga, muili wihi ukizuligwa welu.
Augað er lampi líkamans. Ef augu þín eru heilbrigð, þá verður allur líkami þinn bjartur. En ef þau eru sjúk, þá verður allur líkaminn dimmur.
23 Anga itule iliho lako ibe, umuili wako wihi ukizula kiti nikibe. Anga itule uwelu nuukole mitalako wa ki ti nangulu, ikiti kikutula kikulu nangulu.
Ef nú ljósið í þér er myrkur, hvílíkt verður þá myrkrið.
24 Kutile ata nung'wi nuhumila kuitumila akulu abili, kunsoko ukumuhukilwa ung'wi nukumlowa numungiza, hangi ukipumya kumukulya ung'wi, nukuhita kumukulya umuya. Sha mukumtumi kila Itunda ni nsao.
Ekki er hægt að þjóna tveimur guðum, því að þið munuð hata annan en elska hinn. Enginn getur þjónað bæði Guði og peningum.
25 Kululo kuila, heja uoa wako, kina ukulya ntuni, ang'wi ukung'wa ntuni, ang'wi umuili ako, ukutugala ntuni. Aya hii singa akilingie indya, nu muili ukilinkie utugali?
Ráðlegging mín er þessi: Hafið engar áhyggjur af mat, drykk, fatnaði eða því um líku. Þið eigið nú þegar líf og líkama, og það er miklu dýrmætara en fæðan og fatnaðurinn.
26 Goza inyunyi nikoli migulya. Shaitemela, shaikungula hangi shayilingila nukuika misalanga, utata anyu nua kigulu wilesa, unye sha miazane kukila nianso?
Takið eftir fuglunum. Þeir hafa ekki áhyggjur af því hvað þeir eiga að borða, þeir þurfa hvorki að sá né uppskera né safna í forðabúr, því að faðir ykkar á himnum sér fyrir þeim. Þið eruð miklu dýrmætari en fuglarnir, í hans augum.
27 Nyenyu nuhumile kiongeela ala uluhiku nulung'wi munu mihi upanga wakwe?
Haldið þið ef til vill að áhyggjurnar lengi lífið?
28 Niki nimukula nuwoa nuakutugala? Si sigiila maua nitula mumagunda nitulakula, shituma anga milimo, hangi shanga akitugalya.
Hvers vegna hafið þið áhyggjur af fatnaði? Virðið fyrir ykkur blómin sem vaxa á jörðinni. Þau kvíða engu.
29 Nkili kumuila kina ata Sulemani mugole wakwe wihi shautugawi ana nanso.
Salómon, í allri sinni dýrð var þó ekki klæddur slíku skarti sem þau!
30 Ng'wi Itunda wiimatugalya imatutu na mumigunda nikie luhiku lung'wi numudau agung'we mumoto, aunye mkulaigaligwa uu, nimutite uhuili unino?
Skyldi Guð ekki miklu fremur vilja annast ykkur fyrst honum er svona umhugað um blómin, sem standa í dag en eru fallin á morgun! Æ, þið lítiltrúaðir!
31 Kululo leki kutula nuwoa, kina kuulya ntuni? Angwe kutendwa ule? angwe kutugala ntuni?
Hafið því engar áhyggjur af fæðu eða fötum! Verið ekki eins og heiðingjarnir sem hugsa ekki um annað. Ykkar himneski faðir veit vel að þið þarfnist alls þessa.
32 Kunsoko ianya kilungu akuduma yayo, nu Tata nyu nuakigulu uineu kina mtakile yayo.
33 Ingi gwa hanza upenzi utemi wakwe ni tai akwe nayi hii mukupegwa kitalakwe.
Sækist fyrst eftir að tilheyra honum og gera vilja hans, þá mun allt þetta veitast ykkur að auki.
34 Kululo leka kutula ninkiki nsoko amudau, aya namudau akizipiilya imenso. Kila uluhiku lutete ninkani yakwe.
Kvíðið ekki morgundeginum því hann er einnig í hendi Guðs. Lifið einn dag í senn.

< Matayo 6 >