< Ntendo nia itumi 12 >

1 Itungo nilanso mutemi uHerode wakagoola u mukono nuakwe ku ang'wi a awo niapumile mu milundo iti kuaja.
Um þetta leyti tók Heródes konungur að ofsækja söfnuðinn í Jerúsalem
2 Akamubulaga uYakobo muluna wang'wa Yohana ku mpanga.
og lét hann taka Jakob postula (bróður Jóhannesar) af lífi.
3 Ze yakilaa kihenga kina ia loile i Ayahudi, akamuamba nu Petro hangi. Iki ai katulaa itungo nila mikate nishanga i gahiigwe.
Þegar Heródes sá að leiðtogum Gyðinga líkaði þetta vel, lét hann handtaka Pétur, meðan á páskahátíðinni stóð,
4 Nai wamuamba, akamuika mu kadulumu nu kuika madale anne a asikali iti kumusunja, ai usigiie kumutwala ku antu ze yakilaa u luhiku nula kusupya.
og varpa honum í fangelsi. Þar var Péturs gætt af sextán hermönnum. Ætlun Heródesar var að koma Pétri í hendur Gyðingunum og láta taka hann af lífi þegar páskarnir væru liðnir.
5 uPetro wakaikwa mu kadulumu, kuiti i malompi akitung'wa ku ngulu ni ilundo ku nsoko akwe kung'wa Itunda.
Meðan Pétur var í fangelsinu var söfnuðurinn stöðugt í bæn til Guðs fyrir honum.
6 Utiku ze ikili uHerode wakili kulongola kumupumya, Utiku nuanso uPetro ai watulaa ulae pakati a asikali abiili, waze utungilwe ni minyororo i biili, ni asunja ntongeela a mumpita ai atulaa akusunja i kadulumu.
Kvöldið áður en aftakan átti að fara fram svaf Pétur þar sem hann lá hlekkjaður milli tveggja hermanna. Aðrir verðir voru úti fyrir fangelsisdyrunum.
7 Goza, u malaika nua Mukulu kupumpugiilya wakamupumila nu welu ukelya mukati. Akamukua uPetro mu lubalu nu kumuusha wazeligitya, “Kaya uka.” uugwa i minyororo nai watulaa utungilwe ikatunguka kupuma mu mikono akwe.
Skyndilega birti í klefanum. Engill frá Drottni var kominn og stóð hjá Pétri. Engillinn ýtti við honum, vakti hann og sagði: „Fljótur! Á fætur með þig!“Þá féllu handjárnin af Pétri.
8 uMalaika akamuila, “Tugala i ang'wenda ako hangi tugala i ilatu niako.” uPetro akituma uu. uMalaika akamutambuila, Tugala u ng'wenda nuako hangi untyate.”
„Klæddu þig, farðu í skóna og yfirhöfnina og eltu mig!“sagði hann. Pétur hlýddi.
9 Iti gwa uPetro akamutyata uMalaika nu kupuma kunzi. Shanga ai uhuiie nai kitumilwe nu Malaika anga ize ka tai. Ai usigile ukihenga muloto.
Pétur yfirgaf klefann og fylgdi englinum. Hann hélt að annað hvort væri þetta draumur eða vitrun – hann trúði ekki að þetta væri raunveruleiki.
10 Ze yakilaa kukila i sunjo nila ng'wandyo nili nila kabiili, akapika mu mumpita nua shuma nua kingiilila kulongola mu kisali, ukaluguka u wenso ku nsoko ao. Akapuma kunzi akasima mu isali, nkua uMalaika akamuleka.
Þeir gengu nú fram hjá fyrstu og síðan annarri varðsveit fangelsisins og komu að járnhliðinu við götuna, sem opnaðist af sjálfu sér! Þeir gengu út á götuna og fram með húsaröðinni, en þá hvarf engillinn.
11 uPetro nai wakilinga, akaligitya, “Itungili nahuiila kina uMukulu aza umulagiiye umalaika nuakwe iti kumpumya mu mikono ang'wa Herode; nu ku masigo a antu idu ni a Ayahudi.”
Skyndilega áttaði Pétur sig á hvað gerst hafði. „Þetta er þá raunveruleiki!“sagði hann við sjálfan sig. „Drottinn hefur sent engil og bjargað mér úr höndum Heródesar og frá áformum Gyðinganna.“
12 Ze yakilaa kulinga aya, wakiza mu ito nilang'wa Mariamu nyinya nuakwe uYohana niiza Marko; Akristo idu ai ilundiie akulompa.
Eftir stutta umhugsun ákvað hann að fara heim til Maríu, móður Jóhannesar Markúsar, en þar voru margir samankomnir til að biðja,
13 Nai wakapindula pa mumpia nua kukingila, munyamulimo ung'wi munaanso nuitangwaa Roda wakapembya kulugula.
Hann barði að dyrum og fór þá stúlka, Róde að nafni, fram til að opna.
14 Nai wakalinga ingi luli lang'wa Petro, ku ulowa akaleng'wa ku ulugula u mumpita; badala akwe akamanka mukati a shumba; nu kuapikilya kina uPetro wimikile ntongeela a mumpita.
Þegar hún heyrði að þetta var Pétur varð hún afar glöð og hljóp aftur inn til að segja öllum að Pétur stæði fyrir utan.
15 Iti gwa, Akaligitya kitalakwe, “Uewe wi muhali” kuiti ai ukomangiie kina itai ingi ng'wenso. Akaligitya “Uyu ingi malaika nuakwe.”
En þau trúðu henni ekki og sögðu: „Þú ert ekki með öllum mjalla!“En hún sat föst við sinn keip. Þá sagði einhver: „Þetta hlýtur þá að vera engill hans.“
16 Kuiti uPetro ai ulongolekile kupindula, hangi nai alugue u mulango, akamihenga nu kukuilwa nanguluu. uPetro aka akilaja ku mukono ihi twii nu kuatambuila kinya uli uMukulu naza umupumilye kupuma mukadulumu. wakaligitya.
Meðan á þessum samræðum stóð hélt Pétur áfram að berja og þegar þau fóru fram og opnuðu, urðu þau orðlaus af undrun.
17 Apikilyi i makani aya uYakobo ni aluna akwe.” Uugwa akahega akalongola nkika ingiiza.
Hann gaf þeim merki um að hafa ekki hátt og sagði frá hvað gerst hafði, hvernig Drottinn hefði leyst hann úr fangelsinu og bætti svo við: „Segið Jakobi og hinum frá þessu.“Því næst fór hann burt á öruggari stað.
18 Nai ikatula mung'wi, ikatula nu ukia ukulu kati a asikali, kutulikana ni naikipumie kung'wa Petro.
Þegar birti komst allt í uppnám í fangelsinu. Hvað var orðið af Pétri?
19 Ze yakilaa u Herode kumuduma hangi shanga wakamihenga wakaakolya i asunja nu kulagiilya abulagwe. Akalongola kupuma ku Uyahudi nu kupikiila ku Kaisaria nu kikie kuko.
Heródes hafði sent menn til að sækja hann, en þegar hann fannst ekki lét hann handtaka verðina sextán, dró þá fyrir rétt og lét lífláta þá. Eftir það fór hann til Sesareu og dvaldist þar um hríð.
20 uHerode ai watulaa ni ikuo migulya a antu a Tiro ni Sidoni. Akalongola ku palung'wi kitalakwe. Akatula ni kihumbashuya nu Blasto mu ailyaa nua mutemi, iti wa a aiilye. Uugwa akalompa u ulyuuku, ku nsoko ihi ao ai isingiiye indya kupuma mi ihi a mutemi.
Meðan Heródes var í Sesareu kom þangað sendinefnd frá Týrus og Sídon til fundar við hann. Honum var meinilla við íbúa þessara borga og því komu þeir sér í mjúkinn hjá Blastusi, ritara hans, og fóru fram á friðsamleg samskipti, því að borgir þeirra áttu mikið undir verslun við land Heródesar.
21 Luhiku nai lusigiiwe uHerode ai utugae ang'wenda a kitemi nu kikie mi ituntu ni lakwe nila kitemi, nu kuatanantilya.
Sendinefndin fékk loforð um fund með Heródesi og þegar stundin nálgaðist, klæddist hann konungsskrúða sínum, settist í hásætið og ávarpaði þá.
22 Antu akakua iyogo, “Ulu ingi luli lang'wa Itunda iti shanga luli lang'wa bina adamu!”
Að ræðunni lokinni hrópaði fólkið af fögnuði: „Þetta var ekki rödd manns – heldur Guðs!“
23 Itungo kupumpugiilya umalaika akamukua, ku nsoko ai watulaa shanga uminkiiye Itunda ikulyo; akaligwa ni makindi nu kusha.
Samstundis lagði engill frá Drottni sjúkdóm á Heródes, svo hann fylltist af ormum og lést. Ástæðan var sú að hann leyfði fólkinu að tilbiðja sig, en gaf Guði ekki dýrðina.
24 Kuiti lukani lang'wa Itunda likakula nu kusapatila.
Fagnaðarerindi Guðs breiddist nú hratt út og margir snerust til trúar.
25 Ze yakilaa u Barnaba nu Sauli kukondeelya u uailya nuao akapuma pang'wanso akasuka ku Yerusalemu, akamuhola nu Yohana naiza i lina nila kulelwa ingi Marko.
Strax og Barnabas og Páll höfðu lokið erindi sínu í Jerúsalem, sneru þeir aftur til Antíokkíu og tóku Jóhannes Markús með sér þangað.

< Ntendo nia itumi 12 >