< Opinberun Jóhannesar 17 >

1 Þá kom til mín einn af englunum sjö, sem leitt hafði plágurnar yfir jörðina, og sagði: „Komdu með mér, ég ætla að sýna þér afdrif skækjunnar miklu sem situr uppi yfir vötnum heimsins – þjóðunum.
آنگاه یکی از آن هفت فرشته که بلاها را بر روی زمین ریخته بود، نزد من آمد و گفت: «همراه من بیا تا به تو نشان دهم که بر سر آن فاحشهٔ معروف که بر آبهای دنیا نشسته است، چه خواهد آمد،
2 Konungar jarðarinnar hafa drýgt hór með henni og þjóðir heimsins hafa orðið drukknar af ólifnaðarvíni hennar.“
زیرا پادشاهان دنیا با او زنا کرده‌اند و مردم دنیا از شراب زنای او سرمست شده‌اند.»
3 Engillinn fór nú með mig í anda út í eyðimörkina. Þar sá ég konu sitja á skarlatsrauðu dýri. Dýrið hafði sjö höfuð og tíu horn og voru hornin alskrifuð formælingum um Guð.
روح خدا مرا در خود فرو گرفت و فرشته مرا به بیابان برد. در آنجا زنی دیدم نشسته بر پشت یک وحش سرخ رنگ که سراسر بدنش با شعارهای کفرآمیزی نسبت به خدا پوشیده شده بود، و هفت سر و ده شاخ داشت.
4 Föt konunnar voru purpuri og skarlat og hún bar skartgripi úr gulli, gimsteinum og perlum. Í hendinni hafði hún gullbikar, fullan af viðbjóði.
لباس زن، سرخ و ارغوانی، و جواهرات او از طلا و سنگهای قیمتی و مروارید بود و در دستش یک جام طلایی داشت که پر بود از فساد و زنا.
5 Þessi einkennilega setning var skrifuð á enni hennar: „Babýlon, hin mikla, móðir hórkvenna og skurðgoðadýrkenda um allan heim.“
بر پیشانی او این اسم مرموز نوشته شده بود: «بابِل بزرگ، مادر فاحشه‌ها و فساد دنیا.»
6 Ég sá að hún var ölvuð. Hún var drukkin af blóði þeirra sem dáið höfðu vegna nafns Jesú – þeirra sem hún hafði drepið. Ég starði á hana með hryllingi.
و متوجه شدم که آن زن مست است؛ او سرمست از خون خلق خدا و شهدای عیسی بود. من با ترس و وحشت به او خیره شدم.
7 „Af hverju ertu undrandi?“spurði engillinn, „ég skal segja þér hver hún er og hvaða dýr þetta er sem hún situr á.
فرشته پرسید: «چرا متعجب شدی؟ من راز آن زن و آن وحش را که هفت سَر و ده شاخ دارد و زن سوار بر اوست، برایت شرح خواهم داد.
8 Það var lifandi, en er það ekki lengur, og bráðlega mun það koma upp úr undirdjúpunum og fara til eilífrar glötunar. Þeir íbúar heimsins, sem ekki hafa fengið nöfnin sín skráð í bók lífsins frá því heimurinn varð til, munu undrast að dýrið skuli lifna við eftir dauðann. (Abyssos g12)
آن وحش که دیدی، زمانی بود، ولی حالا دیگر نیست. با وجود این، از چاه بی‌انتها به زودی بالا می‌آید و در فنای ابدی فرو خواهد رفت. مردم دنیا، غیر از کسانی که نامشان در دفتر حیات نوشته شده است، وقتی آن وحش پس از مرگ، دوباره ظاهر شود، مات و مبهوت خواهند ماند. (Abyssos g12)
9 Nú reynir á skilninginn: Höfuðin sjö tákna ákveðna borg, sem byggð er á sjö hæðum, og þar er aðsetur konunnar.
«برای درک این همه، حکمت لازم است. هفت سر وحش نشانهٔ هفت کوهند که آن زن بر آنها فرمان می‌راند. آنها نشانۀ هفت پادشاه نیز هستند.
10 Höfuðin tákna líka sjö konunga. Fimm eru þegar fallnir, sá sjötti er nú við völd, en sá sjöundi er enn ekki kominn fram. Hann mun aðeins ríkja stuttan tíma.
همچنین، نشانهٔ هفت پادشاه هستند که پنج تن از آنان از بین رفته‌اند، ششمی فعلاً سلطنت می‌کند و هفتمی نیز به زودی می‌آید، اما زیاد دوام نخواهد آورد.
11 Skarlatsrauða dýrið, sem dó, er áttundi konungurinn, en hann var áður við völd – einn af þessum sjö. Þegar hann hefur ríkt í seinna skiptið, mun hann fá sinn dóm eins og hinir.
آن وحش سرخ رنگ که زمانی بود، پادشاه هشتم است که قبلاً به عنوان یکی از آن هفت پادشاه سلطنت می‌کرد. بعد از دورهٔ دوم سلطنتش، او نیز هلاک می‌شود.
12 Hornin tíu eru tíu konungar sem hafa ekki enn komist til valda. Þeir munu aðeins ríkja skamma hríð og þá með dýrinu.
ده شاخ او، نشانهٔ ده پادشاه است که هنوز به قدرت نرسیده‌اند ولی برای مدت کوتاهی به پادشاهی رسیده، با او سلطنت خواهند کرد.
13 Þeir munu lýsa því sameiginlega yfir að dýrið sé leiðtogi þeirra.
همگی ایشان، با هم پیمانی را امضا خواهند کرد که به موجب آن، قدرت و اختیارات خود را به آن حیوان واگذار خواهند کرد،
14 Síðan munu þeir sameinast og heyja stríð gegn lambinu, en lambið mun sigra þá, því að það er konungur konunganna og þeir sem því fylgja, eru hinir kölluðu, útvöldu og trúföstu.
و با هم به جنگ”برّه“خواهند رفت، اما از او شکست خواهند خورد، زیرا”برّه“سَرور سَروران و شاه شاهان است و خلق او فراخواندگان و برگزیدگان و وفاداران او می‌باشند.»
15 Höfin, vötnin og fljótin, sem skækjan situr á, tákna þjóðir og fólk af öllum tungum jarðarinnar.
سپس فرشته به من گفت: «آبهایی که آن فاحشه بر آنها فرمان می‌راند، نشانهٔ گروه‌های مختلف مردم از هر نژاد و قوم است.
16 Skarlatsrauða dýrið og hornin tíu sem á því eru – en þau tákna tíu konunga, sem ríkja munu ásamt dýrinu – sameinast í hatri til konunnar. Þeir munu ráðast á hana, hrekja hana í einsemd, svipta hana klæðum og brenna á báli.
«آن وحش سرخ رنگ و ده شاخش که دیدی از فاحشه بیزار خواهند شد. پس بر او هجوم آورده، غارتش خواهند کرد و او را لخت و عریان در آتش رها خواهند نمود،
17 Guð mun vekja með þeim ákveðnar hugsanir, til þess að koma áformum sínum í framkvæmd. Þeir munu verða sammála um að afhenda skarlatsrauða dýrinu öll sín völd og það mun leiða til þess að orð Guðs rætist.
زیرا خدا فکری در سرشان گذاشته تا نقشهٔ او را عملی کنند و اختیاراتشان را به وحش سرخ بدهند تا به این وسیله کلام خدا عملی شود.
18 Konan, sem þú sást í sýninni, táknar borgina miklu sem ríkir yfir konungum jarðarinnar.“
این زن که در رؤیا دیدی، نشانهٔ شهر بزرگی است که بر پادشاهان دنیا سلطنت می‌کند.»

< Opinberun Jóhannesar 17 >